Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf ElvarP » Mið 20. Maí 2015 15:48

Sælir.

Ég var á leiðinni að kaupa þennan kóreska skjá og það kom upp sama vandamál bæði skiptinn.

Fór á ebay og tjekkaði á ódýrasta skjánum þar, með "Free internatinaol shipping" og pantaði af honum. Síðan um leið og ég pantaði af honum sagði hann mér að ég myndi þurfa borga 100 dollurum aukalega til að senda til íslands, wtf?

Síðan fór ég á Amazon og NÁKVÆMLEGA sama gerðist! Er þetta eitthvað algengt?

Allavegana, hvar finn ég ódýrasta staðinn til að panta þennan skjá, með ódýra sendingu? (Hvar pöntuðuð þið ykkur hann?)
Síðast breytt af ElvarP á Mið 20. Maí 2015 16:45, breytt samtals 1 sinni.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf everdark » Mið 20. Maí 2015 16:16

Ég lenti einmitt í þessu sama, endaði á að kaupa af þessum hér: http://www.ebay.com/usr/bigclothcraft. Seljendur virðast almennt vera með mismunandi listings eftir því til hvaða lands þeir shippa (og shipping þá inni í verðinu) þannig að þú þarft líklega að fara aðeins hærra í verði til að finna listing sem virkar til Íslands. Ég keypti minn á 355$ og hann var hingað kominn (á 3 dögum..) á 59 þús í mínar hendur.

Myndi samt frekar reyna að finna möttu útgáfuna ef þú getur. Glossy er svona frekar mikið glossy. Passaðu þig líka á að kaupa single DVI útgáfuna, ekki multi, það er lélegur breytir í þeim sem veldur miklu input laggi og takmarkar overclock.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf dabb » Mið 20. Maí 2015 17:03

Ég keypti minn frá þessum http://www.ipsledmonitors.com/ .




Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf ElvarP » Mið 20. Maí 2015 17:08

everdark skrifaði:Ég keypti minn á 355$ og hann var hingað kominn (á 3 dögum..) á 59 þús í mínar hendur.


Takk fyrir svarið. En hvernig kostaði hann 59þ í þínar hendur þegar 355$ eru bara 47~ ISK? Var tollurinn bara svona hár?


dabb skrifaði:Ég keypti minn frá þessum http://www.ipsledmonitors.com/ .


Var að pæla í þessari síðu, en hún er frekar dýr að mínu mati. En ef ég finn ekki neitt ódýrara enda ég örugglega að panta héðan.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf everdark » Mið 20. Maí 2015 18:27

ElvarP skrifaði:
everdark skrifaði:Ég keypti minn á 355$ og hann var hingað kominn (á 3 dögum..) á 59 þús í mínar hendur.


Takk fyrir svarið. En hvernig kostaði hann 59þ í þínar hendur þegar 355$ eru bara 47~ ISK? Var tollurinn bara svona hár?


Ekki gleyma 24% vsk :)



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf Aperture » Mið 20. Maí 2015 19:16

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 19e78b277b
eða
http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 1e998e5fed
eftir því hvort þú vilt Matte/Glossy skjá - ódýrast að taka DVI only módelin, virðast yfirklukka best líka.
Þessir ættu að lenda hér heima á svona 49-55k eftir matte/glossy vermuninum.

keypti minn á sínum tíma á black friday, perfect pixel skjár á 320$, kominn heim á ca 53k


Halló heimur


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf ElvarP » Mið 20. Maí 2015 19:51

Aperture skrifaði:http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED-Evolution-ll-SE-Matte-27-SAMSUNG-PLS-WQHD-2560x1440-PC-Monitor-/111258838907?pt=LH_DefaultDomain_15&hash=item19e78b277b
eða
http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 1e998e5fed
eftir því hvort þú vilt Matte/Glossy skjá - ódýrast að taka DVI only módelin, virðast yfirklukka best líka.
Þessir ættu að lenda hér heima á svona 49-55k eftir matte/glossy vermuninum.

keypti minn á sínum tíma á black friday, perfect pixel skjár á 320$, kominn heim á ca 53k


Þetta er einmitt seljandinn sem vildi 100usd til að senda til íslands.



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf Aperture » Mið 20. Maí 2015 21:34

ElvarP skrifaði:
Aperture skrifaði:http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED-Evolution-ll-SE-Matte-27-SAMSUNG-PLS-WQHD-2560x1440-PC-Monitor-/111258838907?pt=LH_DefaultDomain_15&hash=item19e78b277b
eða
http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 1e998e5fed
eftir því hvort þú vilt Matte/Glossy skjá - ódýrast að taka DVI only módelin, virðast yfirklukka best líka.
Þessir ættu að lenda hér heima á svona 49-55k eftir matte/glossy vermuninum.

keypti minn á sínum tíma á black friday, perfect pixel skjár á 320$, kominn heim á ca 53k


Þetta er einmitt seljandinn sem vildi 100usd til að senda til íslands.


Fór og gróf upp minn, aðeins dýrari en rukkuðu mig allavega ekki fyrir shipping.
http://www.ebay.com/itm/Perfect-Pixel-Q ... OU:US:1120

Edit: lesa fyrst, stendur að þeir shippi ekki til íslands

Prófaðu þennan: http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 19dcd1ecdc


Halló heimur

Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf sveik » Mán 15. Jún 2015 10:20

Keypti svona skjá um daginn(á þessu ári amk) af Ebay. Lenti í veseni 2x með tvö listing á Ebay þar sem stendur "Free international shipping" , Iceland var víst ekki hluti af því. Ég keypti af hér http://www.ebay.com/itm/Monitor-QNIX-QX ... 1320559219?
Minn var ekki með dauða pixla eða backlight bleed og frí sending. Eitthvað á bilunu 55k-60k ef ég man rétt heim að dyrum(með öllum gjöldum).




Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf Porta » Mán 15. Jún 2015 13:03

Greinilega nokkrir Qnix eigendur hérna, eruð þið ánægðir með ykkar skjái og hversu hátt gátuð þið overclockað þá?
Dálítið spenntur fyrir að skella mér á einn skjá.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Pósturaf vesi » Mán 15. Jún 2015 13:31

Keypti svona skjá um áramótin 2013-2014, 2560*1440. man ekki hvort þetta er glossy eða matta típan, né hvaðan nákvæmlega hann kom,.
en borgaði aukalega fyrir eithvað pixel test áður en hann fór í flutning, (sem hefur öruglega verið eithvað scam) en hann hefur ekki klikkað.
kominn til mín upp að dyrum á ca60k.

Eina sem ég passaði mig ekki á er að hann tekur bara dual-dvi input. Bara fattaði ekki að ég þyrfti að spá í því. Það bjargaðist því að ég var nýlega búinn að fá mér skjákort sem styður það. Veit svo ekkert um hvort ég geti yfirklukkað hann,,

En ég er mjög sáttur við skjáinn að öllu leiti, mæli með þessu.


MCTS Nov´12
Asus eeePc