Sælir.
Harði diskurinn minn er ónýttur svo ég þurfi að kaupa mer nýjan og ákvað að skella mér á einn SSD í leiðinni.
Hef aldrei verið með SSD en er búinn að vera horfa á og lesa mig til um hvernig á að gera þetta en er með eina spurningu.
Á ég að installa windows líka á HDD diskinn eða er bara nóg fyrir mig að instala beint á SSD diskinni..
Ég spyr því mig minir að mér hafi veriða sagt einu sinni að það væri betra að vera með windows líka á HDD disknum ef SSD skyldi krassa ??
Vantar smá hjálp með nýja HDD og SSD
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá hjálp með nýja HDD og SSD
Myndi setja stýrikerfið og allra mikilvægustu forritin á SSD. Í steam geturðu valið áður en þú setur upp hvern leik fyrir sig, hvert (á hvaða harðadisk, í hvaða möppu) þeir eiga að fara.
Ekki gleyma. Ef þú notar steam mikið, taktu steam backup fyrir straujun. Sparar þér fjölda klukkutíma og tugi gígabæta í gagnamagni.
Ekki gleyma. Ef þú notar steam mikið, taktu steam backup fyrir straujun. Sparar þér fjölda klukkutíma og tugi gígabæta í gagnamagni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200