Skjákortið sem ég keypti fyrir 4 árum (GTX 560 Ti) er núna næstum því dautt (önnur viftan hætt að snúast og hin snýst óreglulega).
Mín spurning er hvaða kort væri góð uppfærsla (helst sem ódýrast) og væri ekki kannski bottleneckaður af örgjörvanum mínum sem er í fínu lagi (Intel 2500k).
Ég er ekki mikið í þessum nýjum leikjum spila eiginlega bara Dota 2 og CS:GO og Source reynir meira á örgjörvan en skjákortið.
Fyrirfram þakkir.
Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
Re: Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
http://www.att.is/product/msi-gf-960gtx-gaming-skjakort
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2894
Asus kortið er töluvert styttra ef clearance er vandamál.
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2894
Asus kortið er töluvert styttra ef clearance er vandamál.
Re: Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
Vá. Var með sama skjákort og sama örgjörva. Ég uppfærði um daginn og ég keypti mér notað R9 280x. Fannst það vera mest bang-for-the-buck.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
Ég er með sama skjákort í minni vél, skipti út viftunni á því fyrir 120mm heyri ekki neitt í þessu.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
Eru þessi eitthvað verri?
http://www.tolvuvirkni.is/vara/gigabyte ... -2gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5
og
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1006
Væri frekar til í að hafa 2 dvi tengi. Það er líka með ólíkindum hvað síðurnar eru nákvæmlega eins meira segja með sama link.
http://www.tolvuvirkni.is/vara/gigabyte ... -2gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5
og
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1006
Væri frekar til í að hafa 2 dvi tengi. Það er líka með ólíkindum hvað síðurnar eru nákvæmlega eins meira segja með sama link.
Re: Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
Kælingin er stærsti munurinn
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5 Þetta kort er líklegast með bestu kælinguna og dual dvi tengi.
Annars eru ITX og Gainward kortin mjög svipuð, búa bara til aðeins meiri hávaða og kæla ekki jafn vel.
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5 Þetta kort er líklegast með bestu kælinguna og dual dvi tengi.
Annars eru ITX og Gainward kortin mjög svipuð, búa bara til aðeins meiri hávaða og kæla ekki jafn vel.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar uppfærslu á skjákorti (GTX 560 Ti)
Held að það sé bara alltof langt
Edit: Náði í reglustiku ekki séns að ég kem þessu 30cm skrímsli inn.
Ætla að kaupa styttra kortið.
Takk fyrir aðstoðina allir saman
Edit: Náði í reglustiku ekki séns að ég kem þessu 30cm skrímsli inn.
Ætla að kaupa styttra kortið.
Takk fyrir aðstoðina allir saman