Læsa USB lykli

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Læsa USB lykli

Pósturaf FriðrikH » Mán 09. Mar 2015 16:25

Hvaða aðferð mælið þið með til að læsa alveg USB lykli.
Þá gæti bæði komið til greina eitthvað til að læsa öllum lyklinum eða þá bara einni möppu.
Er til einhver góður frír hugbúnaður sem gerir þetta eða kostar þetta allt? Hvað er best í þessum efnum?



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf svensven » Mán 09. Mar 2015 17:03

Fer eftir því hvaða stýrikerfi þú ert með, ef þú ert með Pro/Ultimate/Enterprise Windows þá getur þú skoðað Bitlocker - getur þá dulkóðað kubbinn og sett lykilorð.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf jonsig » Mán 09. Mar 2015 17:09

hidden ekki nóg í þessu tilviki ? :) Er verið að fela dvergaklámið ?



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf FriðrikH » Mán 09. Mar 2015 18:30

svensven skrifaði:Fer eftir því hvaða stýrikerfi þú ert með, ef þú ert með Pro/Ultimate/Enterprise Windows þá getur þú skoðað Bitlocker - getur þá dulkóðað kubbinn og sett lykilorð.


Súper, prófa þetta, takk fyrir.

Jónsig - Ekki um dvergaklám að ræða þannig að hidden duga ekki :)



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf FriðrikH » Mán 09. Mar 2015 18:52

Crap, Bitlocker virðist bara virka fyrir Win7 Ultimate og Enterprise :(
Getið þið mælt með einhverju 3rd party dæmi?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf braudrist » Mán 09. Mar 2015 19:16

TrueCrypt, USB Safeguard


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf Frantic » Mán 09. Mar 2015 21:05

Ekki nota TrueCrypt.
https://en.wikipedia.org/wiki/TrueCrypt
On 28 May 2014, the TrueCrypt website announced that the project was no longer maintained and recommended users to find alternative solutions.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf FriðrikH » Mán 09. Mar 2015 21:19

Hafið þið einhverja reynslu af Veracrypt? Það er víst eitthvað afsprengi af TrueCrypt.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf nidur » Mán 09. Mar 2015 22:20

TrueCrypt virkar ennþá mjög vel ekki nota samt nýjustu útgáfuna af því.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf Frantic » Þri 10. Mar 2015 08:05

nidur skrifaði:TrueCrypt virkar ennþá mjög vel ekki nota samt nýjustu útgáfuna af því.

Virkar kannski en er ekki eins öruggt og aðrar þjónustur.
Ættum að hætta að nota það asap.

@OP: Fáðu að fara í tölvu hjá einhverjum sem er með Bitlock og læstu lyklinum.
Þú ættir að geta notað hann samt í öðrum útgáfum af Windows 7+




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf Davidoe » Þri 10. Mar 2015 10:33

"VeraCrypt is a fork of and a successor to TrueCrypt" http://lifehacker.com/five-best-file-encryption-tools-5677725/1685273934/+alanhenry
VeraCrypt ætti að geta læst öllum disknum. Ef þetta er svipað og truecrypt þá ætti það að vera lítið mál.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf nidur » Þri 10. Mar 2015 20:10

Frantic skrifaði:Ættum að hætta að nota það asap.


Eins og er þá er ekkert sem bendir til þess að fólk ætti að hætta að nota TrueCrypt.

Það er audit í gangi sjá nánar hérna http://istruecryptauditedyet.com/

Og málið snýst um hvort að source kóðinn innihaldi bakdyr sem ekki er búið að finna ennþá

Margir telja það verra að fara í forked útgáfu þar sem nýjir aðilar sem eru hugsanlega ekki traustsins verðir hafi uppfært kóðann og sett inn bakdyr eða opnað á veikleika sem ekki voru þar fyrir.

Vissulega eru veikleikar á TrueCrypt sjá nánar hérna https://opencryptoaudit.org/reports/iSe ... ssment.pdf

Ég sé engan tilgang til að hætta að nota þetta þar sem þetta er öruggara eins og er en aðrar þjónustur.
Ég skoða VeraCrypt þegar búið verður að gera Security Audit á því.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf FriðrikH » Þri 10. Mar 2015 20:56

Ég prófaði allavega VeraCrypt og uppsetningin gekk allavega fínt. Þetta dugar fyrir það sem ég þarf að nota þetta í.. Ekkert djúsí stöff sem ég er að læsa, en það þarf bara að vera læst.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Læsa USB lykli

Pósturaf nidur » Fös 03. Apr 2015 11:38

Smá uppfærsla á þessa umræðu

TrueCrypt audit is done.

http://lifehacker.com/truecrypts-securi ... 1695243253

Það sem er áhugavert er að höfundur þessara greinar mælir með að fólk noti veracrypt, en eins og kemur fram í comments þá viðurkennir hann að vissulega gæti hafa verið komið fyrir backdoors í Truecrypt forks. Kjánalegt.

Þessi útskýrir hætturnar sem TrueCrypt gæti lumað á í mjög sérstökum tilfellum.
http://blog.cryptographyengineering.com ... eport.html


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.