Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Væri til í ykkar álit á gagnaöryggi þ.e.a.s ég er að spá hvaða tegund af hdd og hvaða tegund af raid (væntanlega mirror?) er sniðugast.
Þetta er bara heimilistölva btw.
Rak augun í þráð hérna um daginn um að WD diskar væru orðnir hrikalega góðir en finn ekki þráðinn.
Takk takk.
Þetta er bara heimilistölva btw.
Rak augun í þráð hérna um daginn um að WD diskar væru orðnir hrikalega góðir en finn ekki þráðinn.
Takk takk.
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Vinsamlegast forgangsraðaðu þessum þrem atriðum:
Áreiðanleiki - Að gögnin séu ætíð rétt og spillist ekki við geymslu, lestur eða aðra notkun, hver yrði afleiðing af gagnatapi?
Aðgengi - Hratt, auðvelt og hversu mikið þarftu að reiða þig á að komast í gögnin alltaf. Þurfa aðrir að komast í gögnin?
Leynd - Hversu mikla leynd viltu hafa t.d. dulkóðun, o.þ.h
Og svo náttúrlega, hversu mikið magn af gögnum ertu að geyma...
Áreiðanleiki - Að gögnin séu ætíð rétt og spillist ekki við geymslu, lestur eða aðra notkun, hver yrði afleiðing af gagnatapi?
Aðgengi - Hratt, auðvelt og hversu mikið þarftu að reiða þig á að komast í gögnin alltaf. Þurfa aðrir að komast í gögnin?
Leynd - Hversu mikla leynd viltu hafa t.d. dulkóðun, o.þ.h
Og svo náttúrlega, hversu mikið magn af gögnum ertu að geyma...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Hitachi og WD diskarnir eru góðir, Seagate 4TB diskarnir hafa líka verið að koma mjög vel út ólíkt 1.5-3TB týpunum þeirra. Passaðu bara að ekki í neina "green" diska, flestir diskar sem parka leshausnum valda vandræðum í raid.
Ætli öruggasta RAIDið sé ekki RAID6/RAID60.
Ætli öruggasta RAIDið sé ekki RAID6/RAID60.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
rapport skrifaði:Vinsamlegast forgangsraðaðu þessum þrem atriðum:
Áreiðanleiki - Að gögnin séu ætíð rétt og spillist ekki við geymslu, lestur eða aðra notkun, hver yrði afleiðing af gagnatapi?
Aðgengi - Hratt, auðvelt og hversu mikið þarftu að reiða þig á að komast í gögnin alltaf. Þurfa aðrir að komast í gögnin?
Leynd - Hversu mikla leynd viltu hafa t.d. dulkóðun, o.þ.h
Og svo náttúrlega, hversu mikið magn af gögnum ertu að geyma...
Vantar ekki kostnað í þennan lista? Stór faktor í þessu.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Kristján Gerhard skrifaði:rapport skrifaði:Vinsamlegast forgangsraðaðu þessum þrem atriðum:
Áreiðanleiki - Að gögnin séu ætíð rétt og spillist ekki við geymslu, lestur eða aðra notkun, hver yrði afleiðing af gagnatapi?
Aðgengi - Hratt, auðvelt og hversu mikið þarftu að reiða þig á að komast í gögnin alltaf. Þurfa aðrir að komast í gögnin?
Leynd - Hversu mikla leynd viltu hafa t.d. dulkóðun, o.þ.h
Og svo náttúrlega, hversu mikið magn af gögnum ertu að geyma...
Vantar ekki kostnað í þennan lista? Stór faktor í þessu.
Ég get gefið þér ódýra lausn sem forgangsraðar leynd yfir aðgengi og áreiðanleika og ég get gefið þér dýra lausn sem gerir það sama.
(HDD, TrueCrypt AES, ekkert RAID) vs (SSD, TrueCrypt AES, RAID1)
Ef þú forgangsraðar aðgengi yfir leynd og áreiðanleika er ég einnig með dýra og ódýra lausn fyrir það o.s.frv., kostnaður þarf ekki að vera á listanum.
Annars er bara rosalega takmarkaður kostnaðarmunur á RAID diskauppsetningum í borðtölvum.
@OP
Ég hef bara fleiri en einn disk í tölvunni og nota Windows Backup á Schedule sem passar að það sé allt sem ég vil hafa backað upp á tvem diskum vikulega.
Þar sem að það er hvort sem er allt glatað ef tölvunni er stolið og hvort sem er allt öruggt ef bara annar diskurinn failar hef ég þetta bara svona einfalt.
Modus ponens
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Mitt setup:
SSD fyrir stýrikerfi og forrit
SSD fyrir leiki
HDD fyrir gögn (redirecta my documents, downloads o.þ.h yfir á þennan disk)
2xHDD fyrir afþreyingarefni (no backup)
Nota backblaze fyrir afritunartöku fyrir gögn, leiki og C:
Til að þurfa ekki að nota Backblaze í allt sem klikkar + ég vil hafa smá backlogg af gögnum/afritum, þá nota ég SyncToy til að schedula afritun yfir á flakkara tengdum routernum af möppum sem ég vista vinnugögnin mín í.
s.s. ef ég vista óvart yfir skjal sem ég er að vinna í = finn nýlega útgáfu á flakkaranum auðveldlega eða fer inn á backblaze til að finna afrit frá þeim tíma sem ég held að skjalið sé af þeirri útgáfu sem ég vil nota.
SSD fyrir stýrikerfi og forrit
SSD fyrir leiki
HDD fyrir gögn (redirecta my documents, downloads o.þ.h yfir á þennan disk)
2xHDD fyrir afþreyingarefni (no backup)
Nota backblaze fyrir afritunartöku fyrir gögn, leiki og C:
Til að þurfa ekki að nota Backblaze í allt sem klikkar + ég vil hafa smá backlogg af gögnum/afritum, þá nota ég SyncToy til að schedula afritun yfir á flakkara tengdum routernum af möppum sem ég vista vinnugögnin mín í.
s.s. ef ég vista óvart yfir skjal sem ég er að vinna í = finn nýlega útgáfu á flakkaranum auðveldlega eða fer inn á backblaze til að finna afrit frá þeim tíma sem ég held að skjalið sé af þeirri útgáfu sem ég vil nota.
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
finst þetta vera alveg ágætis lysing á Seagate
Annars minni mig að WD RED diskarnir eru sérstaklega fyrir gagnaöryggi
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
AntiTrust skrifaði:Passaðu bara að ekki í neina "green" diska, flestir diskar sem parka leshausnum valda vandræðum í raid.
Fyrir þá sem ætla bara að setja diskinn beint í þá er þetta rétt, en annars keyrir maður bara wdidle3 og setur timerinn í 300 sec.
Höfundur ætlar greinilega að keyra allt á tölvunni sinni sýnist mér, þá myndi ég bara setja upp tvo eins diska í mirror, og taka backup á utanáliggjandi disk af og til.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Takk fyrir flott svör.
Nákvæmlega þessi röð rapport.
1. Áreiðanleiki (óendurskapanleg gögn),
2. Aðgengi (Þarf ekki og vil ekki hafa annað aðgengi í gögnin en hér heima, bara einn user)
3. Engin þörf á leynd í þessu tilfelli.
4Tb pláss dugar. Annars sándar þitt setup alveg solid
Vil halda þessu undir 100 þús
Takk æðislega fyrir "leynd-aðgengi-áreiðanleiki" lausnirnar Gúrú, that was going to be my next question for another project
Þakka súluritið bigggan. Mér sýnist á þessu að 4Tb Seagate dugi just fine.
Hvað finnst ykkur um að geyma ómetanleg gögn online? Ég á alltaf svoldið erfitt með að treysta öðrum fyrir gersemum. Er server útí heimi öruggari fyrir bruna og skemmdarverkum en heimilistölvan mín?
Nákvæmlega þessi röð rapport.
1. Áreiðanleiki (óendurskapanleg gögn),
2. Aðgengi (Þarf ekki og vil ekki hafa annað aðgengi í gögnin en hér heima, bara einn user)
3. Engin þörf á leynd í þessu tilfelli.
4Tb pláss dugar. Annars sándar þitt setup alveg solid
Vil halda þessu undir 100 þús
Takk æðislega fyrir "leynd-aðgengi-áreiðanleiki" lausnirnar Gúrú, that was going to be my next question for another project
Þakka súluritið bigggan. Mér sýnist á þessu að 4Tb Seagate dugi just fine.
Hvað finnst ykkur um að geyma ómetanleg gögn online? Ég á alltaf svoldið erfitt með að treysta öðrum fyrir gersemum. Er server útí heimi öruggari fyrir bruna og skemmdarverkum en heimilistölvan mín?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
mxtr skrifaði:Hvað finnst ykkur um að geyma ómetanleg gögn online? Ég á alltaf svoldið erfitt með að treysta öðrum fyrir gersemum. Er server útí heimi öruggari fyrir bruna og skemmdarverkum en heimilistölvan mín?
Ég myndi seint geyma ómetanleg gögn annarsstaðar í skýi. Mörg gagnaver eru með replication á milli landa/heimsálfa til að bæta enn öðru öryggisþrepinu við, þótt það sé oftast óþarfi. Ég held að síðasta DC sem hafi brunnið til grunna hafi verið frekar lítið DC í Wisconsin og það var 2008, og þeir voru með allt backað upp offsite sjálfir.
En þú ættir held ég bara að prufa að kíkjá vídjó á YouTube um öryggið í DCum erlendis. Í sem fæstum orðum þá já, eru gögnin þín öruggari þar en heima hjá þér - Nema þú sért með afar öflugt bunker í kjallaranum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
wd red
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
mxtr skrifaði:Takk fyrir flott svör.
Nákvæmlega þessi röð rapport.
1. Áreiðanleiki (óendurskapanleg gögn),
2. Aðgengi (Þarf ekki og vil ekki hafa annað aðgengi í gögnin en hér heima, bara einn user)
3. Engin þörf á leynd í þessu tilfelli.
4Tb pláss dugar. Annars sándar þitt setup alveg solid
Vil halda þessu undir 100 þús
Takk æðislega fyrir "leynd-aðgengi-áreiðanleiki" lausnirnar Gúrú, that was going to be my next question for another project
Þakka súluritið bigggan. Mér sýnist á þessu að 4Tb Seagate dugi just fine.
Hvað finnst ykkur um að geyma ómetanleg gögn online? Ég á alltaf svoldið erfitt með að treysta öðrum fyrir gersemum. Er server útí heimi öruggari fyrir bruna og skemmdarverkum en heimilistölvan mín?
Ef þú vilt að myndirnar þínar lifi af eldsvoða, þá hefur þú afrit af þeim annarstaðar.
Ég lenti í tapa gögnum vegna þess að ég pældi ekki í þessu og backupið hjá barnalandi bjargaði miklu...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
kunglao skrifaði:wd red
Það er voðalega erfitt að kasta þessu fram sem staðreynd..
Ef þið pælið í því, komu þeir ekki fyrst út sumarið 2012?
Það þýðir að það er ekki einn production diskur kominn í þrjú ár, og þ.a.l. höfum við ekki hugmynd um endinguna.
Megið endilega leiðrétta mig ef mig er að misminna með útgáfutímasetninguna, en ég tek yfirleitt því sem ég les í bæklingum með fyrirvara..
Hver man ekki eftir því þegar SSD diskarnir komu og áttu að vera gjörsamlega skotheldir?
Svo fóru þeir að hrynja á innan við tveimur árum. (Sandforce stýringarnar, var það ekki?)
On topic:
Ég nota Dropbox undir allt, ekki bara það sem skiptir máli, hefur reynst mér vel og þægilegt viðmót.
Frábært aðgengi alls staðar að, og endalaust þægilegt ef að eitthvað klikkar, að vera byrjaður að sækja allt á nýja vél á nó tæm er snilld..
Er ekki með neinar sérstakar vélbúnaðar ráðstafanir á mínum vélum annars.
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Wtf, auðvitað er ég með bunker mar!
Takk allir, nú þarf ég bara að kynna mér aðeins það efni sem hér hefur komið fram. Líklega vil ég aðskilja gögnin mín og flokka nánar eftir þörf og mikilvægi og deila niður á viðeigandi lausnir. En nkl núna ætla ég niður í bunker og opna eins dós fyrir svefninn
Takk allir, nú þarf ég bara að kynna mér aðeins það efni sem hér hefur komið fram. Líklega vil ég aðskilja gögnin mín og flokka nánar eftir þörf og mikilvægi og deila niður á viðeigandi lausnir. En nkl núna ætla ég niður í bunker og opna eins dós fyrir svefninn
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Klaufi skrifaði:Hver man ekki eftir því þegar SSD diskarnir komu og áttu að vera gjörsamlega skotheldir?
Svo fóru þeir að hrynja á innan við tveimur árum. (Sandforce stýringarnar, var það ekki?)
Ég á einstaklega ferskar minningar af því að allir hafi verið fullmeðvitaðir um að SSD væru ekki skotheldir þegar þeir komu út enda glæný tækni.
Mér datt ekki í hug að þeir myndu endast lengur en 2 ár svo ég keypti minn hjá Tölvutækni sem bauð upp á 3 ára ábyrgð á sumum þeirra.
(Minn stendur sig samt ennþá gríðarlega vel 26 mánuðum síðar)
Við höfum upplifað þetta eitthvað öðruvísi.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Ef ég væri að leita eftir nánast bullet proof gagnaöryggi (Ekkert til sem er 100% gagnaöryggi)
Þá myndi ég vera með Mirror raid, en ekki með diska úr sama batchi, flakkara/cloud, og svo viku til
mánaðarlegt afrit á CD/DVD/Tape (fer eftir magni) sem er svo geymt í bankageimslu, líkurnar á því
að allt þetta klikki á sama tíma eru stjarnfræðilega littlar, en spurningin er, hvað hefur maður efni á að tryggja gagna öryggið sitt.
Ég veit að t.d. EJS gerðu reglulega tape backup sem fór svo í bankan í geymslu, veit ekki hvernin þetta er hjá advania
nú í dag, kanski eru þeir hættir því.
Þá myndi ég vera með Mirror raid, en ekki með diska úr sama batchi, flakkara/cloud, og svo viku til
mánaðarlegt afrit á CD/DVD/Tape (fer eftir magni) sem er svo geymt í bankageimslu, líkurnar á því
að allt þetta klikki á sama tíma eru stjarnfræðilega littlar, en spurningin er, hvað hefur maður efni á að tryggja gagna öryggið sitt.
Ég veit að t.d. EJS gerðu reglulega tape backup sem fór svo í bankan í geymslu, veit ekki hvernin þetta er hjá advania
nú í dag, kanski eru þeir hættir því.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Gúrú skrifaði:Ég á einstaklega ferskar minningar af því að allir hafi verið fullmeðvitaðir um að SSD væru ekki skotheldir þegar þeir komu út enda glæný tækni.
Mér datt ekki í hug að þeir myndu endast lengur en 2 ár svo ég keypti minn hjá Tölvutækni sem bauð upp á 3 ára ábyrgð á sumum þeirra.
(Minn stendur sig samt ennþá gríðarlega vel 26 mánuðum síðar)
Við höfum upplifað þetta eitthvað öðruvísi.
Það var svo ótrúlega mikið af fólki í kringum mig sem fór í tölvubúð og sölumennirnir sögðu að þetta væri eina vitið, "engir hreyfanlegir hlutir svo að þeir geta ekki skemmst"..
Fyrrverandi vinnuveitandi var einn af þeim, hann tapaði gögnum, ætlaði sko heldur betur ekki að lenda í því aftur og fór í ónefnt, mjög stórt fyrirtæki á Íslandi.
Þar var honum selt NAS box og 2x128Gb SSD diskar, svo fylgdi einhver hugbúnaður sem tók vikulegt backup sjálfkrafa.
Tveimur árum seinna átti að ná í gögn af þessu, báðir diskarnir dauðir
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Klaufi skrifaði:Þar var honum selt NAS box og 2x128Gb SSD diskar, svo fylgdi einhver hugbúnaður sem tók vikulegt backup sjálfkrafa.
Tveimur árum seinna átti að ná í gögn af þessu, báðir diskarnir dauðir
Í fyrsta lagi er bilað heimskulegt að setja upp mirror bara til að fylgjast aldrei með hvort að annar diskurinn deyr.
Hversu heimskulegt er það?
Grínlaust eins heimskulegt og hægt er að fylgjast ekki með stöðu diskanna þá er allur tilgangurinn í tvem diskum farinn.
Allt gagnaöryggi farið bara þá og þegar.
Í öðru lagi er aldrei búinn að vera neinn vafi á því að SSD tæknin í grunninn höndlar það verr en HDD að vera ekki í sambandi/notkun.
Þetta er því bara saga af manni sem misskildi heiminn en kennir heiminum um.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Gúrú skrifaði:Í fyrsta lagi er bilað heimskulegt að setja upp mirror bara til að fylgjast aldrei með hvort að annar diskurinn deyr.
Hversu heimskulegt er það?
Grínlaust eins heimskulegt og hægt er að fylgjast ekki með stöðu diskanna þá er allur tilgangurinn í tvem diskum farinn.
Allt gagnaöryggi farið bara þá og þegar.
Í öðru lagi er aldrei búinn að vera neinn vafi á því að SSD tæknin í grunninn höndlar það verr en HDD að vera ekki í sambandi/notkun.
Þetta er því bara saga af manni sem misskildi heiminn en kennir heiminum um.
Þessir tveir diskar voru ekki mirror-aðir.
Einfaldlega tveir diskar settir í Nas box og var í raun ekkert nema utanáliggjandi hýsing.
Þetta var eins heimskulegt setup og til var, og var selt sem bulletproof gagnageymsla.
Þetta er ekki saga af manni sem misskildi heiminn, þetta er saga af manni sem trúði sölumanni hjá "virtu" fyrirtæki á Íslandi.
Þetta er það stórt kompaní að það er ekki hér á VerðVaktinni t.d.
Þú mátt snúa þessu upp í rifrildi ef þú vilt, en sögurnar sem ég fékk af því sem fólk fékk frá sölumönnum voru bara rugl og ekkert annað.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Klaufi skrifaði:Hver man ekki eftir því þegar SSD diskarnir komu og áttu að vera gjörsamlega skotheldir?
Svo fóru þeir að hrynja á innan við tveimur árum. (Sandforce stýringarnar, var það ekki?)
Ég er bara alls ekki sammála þessu sentimenti.
Ef þú vilt tala um lygar sem sölumenn koma með þá eru þær óteljandi.
Ég átti t.d. ekki að kaupa laserprentara skv. sölumanni í Tölvutek nema ég prentaði skrifstofumagn á dag því annars þornaði blekið strax.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Gúrú skrifaði:Ég er bara alls ekki sammála þessu sentimenti.
Ef þú vilt tala um lygar sem sölumenn koma með þá eru þær óteljandi.
Ég átti t.d. ekki að kaupa laserprentara skv. sölumanni í Tölvutek nema ég prentaði skrifstofumagn á dag því annars þornaði blekið strax.
Þetta komment átti alls ekki við mig persónulega.
Var bara að byggja á því sem að fólk var að trúa á þessum tíma.
Þegar ég tala um fólk, þá er ég að tala um "ótæknihæft" fólk sem fer í tölvuvöruverslun og leitar ráðlegginga við kaup á vöru.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Besta/Öruggasta aðferðin fyrir gagnaöryggi?
Hvað vorum við aftur að tala um!
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.