Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Leetxor » Þri 27. Jan 2015 22:30

Eins og titillinn segir þá er ég að íhuga skjákortakaup og er orðinn algjörlega ringlaður í þessu. Öll hjálp í þessum málum væri vel þegin. Er að hugsa um að eyða svona 60~ þúsund en það getur hækkað eitthvað ef það er einhver miklu betri díll fyrir meira.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf MatroX » Þri 27. Jan 2015 22:37

970gtx :D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf HalistaX » Þri 27. Jan 2015 22:41

AMD Radeon R9-290 Er helvíti fínt, á eftir að finna leik sem það keyrir ekki í 60fps


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 27. Jan 2015 22:42

Ef þú ert að spá í kaupa nýtt kort, þá myndi ég benda þér á 970 GTX.
Og þá helst ekki með refrence blower, frekar kort með svipaðri kælingu og þetta,
http://tl.is/product/strix-gtx970-dc2oc-4gd5

Ef þú værir að spá í notuðu korti, þá 690 GTX eða 780 GTX TI OC.
Eitt notað 690 nýlega selt,, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63551



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf svanur08 » Þri 27. Jan 2015 23:04

voru ekki "60" kortin alltaf bestu bang for the buck?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Leetxor » Þri 27. Jan 2015 23:25

Moldvarpan skrifaði:Ef þú ert að spá í kaupa nýtt kort, þá myndi ég benda þér á 970 GTX.
Og þá helst ekki með refrence blower, frekar kort með svipaðri kælingu og þetta,
http://tl.is/product/strix-gtx970-dc2oc-4gd5

Ef þú værir að spá í notuðu korti, þá 690 GTX eða 780 GTX TI OC.
Eitt notað 690 nýlega selt,, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63551

Vil helst ekki kaupa notað og er einhver önnur búð á landinu sem að selur ekki refernce kort? Vil helst ekki versla við tl.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf littli-Jake » Þri 27. Jan 2015 23:32

Þetta ætti að hanga þokkalega kalt. Á 660Ti með windforce kælingu, reyndar bara 2 viftur, og er mjög sáttur með það. Kælir vel og hljóðlátt.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2856


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Jonssi89 » Þri 27. Jan 2015 23:57



i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Minuz1 » Mið 28. Jan 2015 02:37

960 hljóta að fara að detta í hús hér á landi bráðlega.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf jericho » Mið 28. Jan 2015 15:08

Ég hef oftast notað "Best graphic cards for the money" á Tom's Hardware. Listi sem er gefinn út mánaðarlega og þótt verðin séu í dollurum, þá gefur þetta góða hugmynd hvað séu bestu kaupin hverju sinni.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf slapi » Mið 28. Jan 2015 15:50

970 er alveg hörku kort fyrir peninginn



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Xovius » Mið 28. Jan 2015 17:57

960 er að koma út en ég hef heyrt að það sé frekar slappt. 960ti kemur út eftir einhvern svoldinn tíma og það verður sennilega góður millivegur ef þú nennir að bíða. Annars er 970 rosalega gott bang for buck.
Tek það líka fram að ég þekki núverandi AMD kortin lítið.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf kunglao » Mið 28. Jan 2015 20:38

Minuz1 skrifaði:960 hljóta að fara að detta í hús hér á landi bráðlega.

Þau eru komin á www.tl.is eða www.tolvutek.is


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Leetxor » Fim 29. Jan 2015 00:18

Ef ég myndi kaupa mér 1440p skjá væri þá ekki öruggast að fara í GTX 970 með því? Held að 960 myndi ekkert standa sig allt of vel í þeirri upplausn en ég er samt ekki að leitast endilega eftir því að maxa alla leiki.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Xovius » Fim 29. Jan 2015 00:43

Leetxor skrifaði:Ef ég myndi kaupa mér 1440p skjá væri þá ekki öruggast að fara í GTX 970 með því? Held að 960 myndi ekkert standa sig allt of vel í þeirri upplausn en ég er samt ekki að leitast endilega eftir því að maxa alla leiki.

Jú, 960 eru bara með 2GB minni sem dugar ekki langt í nýjustu leikjunum. Mæli með 970, er með tvö svoleiðis sjálfur.




Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?

Pósturaf Leetxor » Fim 29. Jan 2015 01:10

Þakka öll svörin lítur allt út fyrir að GTX 970 verði fyrir valinu.