Data recovery


Höfundur
olgeirsolvi
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 03. Jan 2015 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Data recovery

Pósturaf olgeirsolvi » Mán 26. Jan 2015 16:41

Formattaði tölvuna mína í góðri trú um að ég hafi munað eftir öllu sem ég vildi ekki að færi.
Fór ekki betur en svo að allar myndir inná disknum fengu því miður að fljóta með.

Er það einhver geimflaugafræði að ath. hvort hægt sé að ná þeim í data recovery?



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Data recovery

Pósturaf Tw1z » Fös 30. Jan 2015 17:06

Hello sir, use easeus or Recuva to try and recover some lost data before you write over it.


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Data recovery

Pósturaf kiddi » Fös 30. Jan 2015 17:21

Með ókeypis forriti sem heitir "testdisk" (sem keyrir í dos prompt) er æðislegt lítið fylgiforrit sem heitir "photorec" og hefur undantekningalaust virkað fyrir mig, ég fæ iðulega diska frá kunningjafólki og hef bjargað á annan tug diska. Mæli með því eindregið!




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Data recovery

Pósturaf playman » Fim 05. Feb 2015 11:40

Rétt hjá Kiddi, testdisk hef ég mikið notað og alveg ótrúlegt hvað það nær að bjarga sem að önnur forrit ná ekki, þó svo
að búið sé að formatta diskinn og setja upp stýrikerfið aftur. (það auðvitað minkar líkurnar á gagnabjörgun)
Ég hef oftast notað testdisk frekar en photorec til þess að ná myndum aftur.
En það besta við þetta forrit er að það er frítt, og wiki "how to" er á síðunni þeirra.
http://www.cgsecurity.org/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9