Er að leita eftir Saitek X-55 Rhino, veit einhver hvar ég gæti fundið svona hér á Íslandi?
Edit: Ef enginn hér veit það, vitiði um einhver önnur spjallborð þar sem ég get spurt?
Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
Síðast breytt af Varasalvi á Mið 31. Des 2014 16:27, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
kostar 20 kall hingað komið frá Ebay með öllu.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
jojoharalds skrifaði:kostar 20 kall hingað komið frá Ebay með öllu.
Hef aldrei treyst ebay almennilega. En ég skoða það
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
jojoharalds skrifaði:kostar 20 kall hingað komið frá Ebay með öllu.
Ég finn ekki neitt á Ebay sem býður 20 þusund í þetta, með öllu. Þetta virðist vera dýrara á Ebay heldur en það sem ég hef fundið á Amazon t.d. Sendinga kostnaðurinn er líka alltaf svo mikill, svo ég vill helst geta fengið þetta hér á Íslandi.
Edit: Æjj, afsakið. Ætlaði að breyta fyrra innlegginu mínu frekar en að quote-a aftur.
Re: Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
Eða bara Amazon, Senda eitthvað til íslands í dag og reiknast tollur inní verð http://www.amazon.com/Saitek-Flight-H-O ... X-55+Rhino
Finnur þetta ekki á íslandi á betra verði, Sá sem flytur þetta inn er að fara borga svipað í frakt þar sem hann er ekki að fara kaup fleiri tugi af þessu til að selja á íslandi
Sjálfur er ég með Thrustmaster HOTAS Warthog og er að fýla það í botn
Finnur þetta ekki á íslandi á betra verði, Sá sem flytur þetta inn er að fara borga svipað í frakt þar sem hann er ekki að fara kaup fleiri tugi af þessu til að selja á íslandi
Sjálfur er ég með Thrustmaster HOTAS Warthog og er að fýla það í botn
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást almennileg joysticks á Íslandi?
Maniax skrifaði:Eða bara Amazon, Senda eitthvað til íslands í dag og reiknast tollur inní verð http://www.amazon.com/Saitek-Flight-H-O ... X-55+Rhino
Finnur þetta ekki á íslandi á betra verði, Sá sem flytur þetta inn er að fara borga svipað í frakt þar sem hann er ekki að fara kaup fleiri tugi af þessu til að selja á íslandi
Sjálfur er ég með Thrustmaster HOTAS Warthog og er að fýla það í botn
Wothhog er aðeins of dýrt fyrir mig, mér skillst líka að þú þurfir pedals fyrir það afþví að það twistar ekki.
En takk fyrir svarið.