Ég fór í BIOS-inn og þar í Advanced Chipset Features og ætlaði að láta enable í USB keyboard support af því ég er með USB tengt lyklaborð en svo fann ég það ekki. Ég fór inn í fullt í BIOS en var ekki að finna það.
Ástæðan að ég ætlaði að stilla þetta er að því ég ætlaði að fara að formata en það virkar ekki að ýta á Enter þegar Boot from CD kemur í restartinu ef maður er ekki með enable á þetta.
Get ég einhvernveginn stillt þetta og formatað án þess að þurfta að fá mér nýtt lyklaborð?