Asus móðurborð / Bootup sequence


Höfundur
hde
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Asus móðurborð / Bootup sequence

Pósturaf hde » Lau 25. Sep 2004 21:33

Ég er með
Asus P4R800-V deluxe Móðuborð
2 x IDE DVD Drif
2 x IDE HD
og 1 SATA disk

Afhverju get ég ekki valið SATA diskinn sem boot device? Hvernig get ég látið móðuborðið boota af SATA disknum?

kv. Höski




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 25. Sep 2004 22:31

gætir þurft að velja boot from scsi.




Höfundur
hde
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf hde » Lau 25. Sep 2004 23:41

Ég hef reynt það, það virkar ekki.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 26. Sep 2004 14:29

boot from RAID? Gæti verið að SATA tengið sé á sérstökum RAID controller?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 26. Sep 2004 21:19

ég er með MSI móðurborð með SATA RAID.

ef ég vil geta bootað upp á sata disk verð ég að fara inní Raid controlerinn með því að gera alt+w (minnir mig :roll: )
Og velja þar einn af tveim diskum á hvorn ég ætla að boota upp með.

ég þarf ekkert að breyta í Bios, hef bara Cdrom sem valkost 1. og búið.

þegar ég installaði windows þá installaði ég því á sata diskinn. þurfti fyrst að ýta á eitthvað man ekki hvað og installa driver fyrir Sata controlerinn.

Allavega eftir ég installaði því þá bootaði það bara af sata disknum. ekkert vandamál.

Vona að þetta hjálp þér eitthvað. 8-[



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 27. Sep 2004 08:24

RTFM ?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 27. Sep 2004 13:38

RTFM= Read the fucking manual



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 27. Sep 2004 13:48

ég veit hvað það þýðir.. ég var að spurja hann hvort hann hefði lesið bæklinginn.


"Give what you can, take what you need."


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Mán 27. Sep 2004 22:15

þýðir RTFM ekki read the faq and manual ? :?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 27. Sep 2004 23:06

Nibb




Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Þri 28. Sep 2004 16:52

Pandemic skrifaði:Nibb


Jú, það þýðir Read The FAQ and Manual.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 28. Sep 2004 16:58

Drulli skrifaði:
Pandemic skrifaði:Nibb


Jú, það þýðir Read The FAQ and Manual.


nei :twisted: http://www.readthefuckingmanual.com/



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 28. Sep 2004 17:01

read the fuckin' manual. þetta er komið úr linux samfélaginu og er orðið hundgamalt.


"Give what you can, take what you need."