Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá


Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf bniskyline » Fim 13. Nóv 2014 17:12

Byrjaði fyrir ca. mánuði síðan að þegar ég spila Diablo3. Leikurinn byrjar að lagga það mikið að stundum dett ég út úr honum í windows, stundum lagast það eftir svona 10sek og allt í lagi eftir það þangað til næsta lagg kemur sem er frekar random.
Svo um daginn eftir eitt svona laggspike prófa ég að restarta tölvunni, en þá vill tölvan ekki sýna neitt á skjánum ( heyri í windows starta ). Kemur bara "no signal" á skjánum.
Ég er búinn að prófa að taka skjákortið úr og rykhreinsa vifturnar, búinn að prófa að setja upp eldri skjákortdrivera (og nýja beta).

Hefur einhver einhverja hugmynd ?:)


specs:
http://valid.canardpc.com/sg9zrl



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf lukkuláki » Fim 13. Nóv 2014 18:07

Skjákortið er líklega bara ónýtt myndi prófa annað


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf bniskyline » Lau 15. Nóv 2014 18:19

Nei ekki skjákortið. Búinn að prófa annað og sama vandamál. Kemur bara no signal þegar ég ræsi vélina.

Hef tekið eftir því að örgjörvaviftan fer að snúast hraðar en hún hefur verið að gera. Semsagt ég ræsi vélina og viftan snýst á eðlilegum hraða en svo eftir svona 5 sek fer hún að snúast hraðar.
Það er ekkert hitavandamál samt, hvorki idle né í vinnslu.

screenshot af HWMonitor
Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf rapport » Lau 15. Nóv 2014 20:00

Búinn að prófa resetta BIOS og fara yfir allar stillingar þar?

Svo er spurning hvort að þetta sé þá ekki aflgjafinn sem ræður ekki við kortið þitt...




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf bniskyline » Lau 15. Nóv 2014 20:42

Hef prófað að resetta biosnum, finn ekkert að stillingunum í honum

Og psu ræður alveg við kortið. Er með svona http://www.corsair.com/en-us/hx-series-hx1050-power-supply-1050-watt-80-plus-gold-certified-modular-psu

Var að keyra BurnInTest v8.0 og fékk "passed" á allt.

Er alveg clueless :)



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf methylman » Lau 15. Nóv 2014 21:28

Ertu með rétt input valið á skjánum ;-)


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf bniskyline » Lau 15. Nóv 2014 23:19

Já rétt input á skjánum;)




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf Haflidi85 » Sun 16. Nóv 2014 03:01

hm, prófaðu að keyra skjáinn upp á móðurborðinu, þ.e. skjákortinu á móðurborðinu, ef þú færð upp mynd þar, prófaðu þá að flasha biosin. -Btw til þess að fá mynd af móðurborðs skjákortinu, þá má hitt skjákortið ekki vera tengd.

Btw ertu ekki alveg öruggur á því að skjárinn virki þ.e. að tengin eða snúran í hann séu í lagi.

Áður en þú gerir þetta þá ættirðu að prófa að tengja skjákortið í aðrar raufar á móðurborðinu þ.e. ef móðurborðið er með fleiri skjákortsraufar en þessi sem kortið er tengd í núna.




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Pósturaf bniskyline » Mið 19. Nóv 2014 16:37

Fann lausn á viftunni... Hef greinilega ekki skoðað biosinn nógu vel eftir að ég resettaði honum. Viftan var stillt á "turbo" stillingu.

En ég var byrjaður að fá BSOD... meldingarnar úr þeim bentu á SSD. Ég uppfærðu firmware fyrir SSd diskinn og er búinn að formatta. Ekki lent í veseni ennþá. *fingers crossed*

Takk fyrir allar ábendingarnar:)