Vantar aðstoð við íhluti í Low Budget leikjavél.

Skjámynd

Höfundur
thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við íhluti í Low Budget leikjavél.

Pósturaf thossi1 » Mán 20. Okt 2014 23:08

Sælir,

Nú er frekar langt síðan ég setti saman tölvu síðast og er ekki búinn að vera neitt að fylgjast með undanfarið.
Svo mig vantar smá aðstoð við val á íhlutum í frekar mjög low-budget tölvu.

Það sem hún verður notuð í: Dota 2, CS:GO og kannski einn og einn lág-kröfu indie leik. Svo verður einnig notuð sem HTPC (svo að ágætt innbyggt hljóðkort væri vel séð).

Budget: Tjah, eigum við að segja 70-80K max. (fyrirgefið ef þetta er glórulaust)

Það sem ég vil hafa í henni er: Kassinn, Móðurborð, Aflgjafi, Örgjörvi, Skjákort, Vinnsluminni, SSD. --------- Ég á: Stýrikerfi, 2TB SATA3, Skjá, Mús.

Takk vinir.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við íhluti í Low Budget leikjavél.

Pósturaf Viktor » Þri 21. Okt 2014 03:57

Ef þig langar í leikjavél með öllu þessu á 70-80þ. verðurðu að fara að leita þér að notuðum hlutum :)

Getur fundið notaðan turn á 0-5þ. til dæmis. Mjög oft fín skjákort til sölu á slikk sem rústa CS:GO.

En miðað við þetta budget þá ertu ekki að leita að SSD. Allavega myndi ég bíða með það og setja meiri pening í hina hlutina, skjákort, örgjörva og móðurborð t.d.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við íhluti í Low Budget leikjavél.

Pósturaf þorri69 » Þri 21. Okt 2014 22:21

Sæll.
miðað við verð hjá mér eftir leiðréttingu þá ætti ég að hafa Kassa, Móðurborð, Aflgjafa, Örgjörva, Skjákort og Vinnsluminni á 77000kr. fyrir þig.
viewtopic.php?f=11&t=62818


Ekkert til að monta mig af.....