vantar smá aðstoð með skjákort


Höfundur
dx79
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 05. Jún 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf dx79 » Lau 27. Sep 2014 16:40

daginn
ég var að uppfæra skjákortið mitt og er í smá veseni ég fæ ekki display á skjáinn hjá mér frá skjákortinu
skjákortið ræsir sig upp og er í gangi (vifturnar virðast fara aðeins of hratt)
en ég fæ ekki neitt display frá kortinu eina display sem ég fæ er í gegnum onboard display

er með lenovo k410 i7
var að fá mér Gigabyte GTX 770 OC
og 650 w aflgjafa

með fyrirfram þakkir



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf kizi86 » Lau 27. Sep 2014 16:48

þarft örugglega að stilla í bios að boota upp af pcie í staðinn fyrir onboard graphics


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 27. Sep 2014 16:56

Ég lennti í þessu sama með gtx 780 kort. Þurfti að update-a biosinn á móðurborðinu.




Höfundur
dx79
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 05. Jún 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf dx79 » Lau 27. Sep 2014 16:58

finn ekki update fyrir biosinn hjá mér, er búinn að athuga á lenovo síðunni




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf Klemmi » Lau 27. Sep 2014 20:27

Tengdirðu ekki örugglega straum í kortið?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf rapport » Lau 27. Sep 2014 20:51

Klemmi skrifaði:Tengdirðu ekki örugglega straum í kortið?


Þetta er án djóks algengasta "bilunin" hjá fólki við að skipta um skjákort...




Höfundur
dx79
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 05. Jún 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf dx79 » Lau 27. Sep 2014 21:03

tengdi bæði 6 pinna og 8 pinna tengin



Skjámynd

rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf rimor » Lau 27. Sep 2014 21:36

er ekki 2 x 8 pin á þessu ?


| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |


Höfundur
dx79
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 05. Jún 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf dx79 » Lau 27. Sep 2014 21:40

nei 1x 6 pinna og 1x 8 pinna, um leið og ég kveiki á vélinni þá virðast vifturnar fara á fullt og eru þannig þangað til að
ég slekk á vélinni, móðurborðið er cih61mi v1.1




Höfundur
dx79
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 05. Jún 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá aðstoð með skjákort

Pósturaf dx79 » Mið 01. Okt 2014 14:41

Komiđ í lag, Kom í ljós ađ kortiđ var gallađ

Takk fyrir alla hjàlpina