Mig langar að kaupa mér tölvu sem að ræður við alla leiki auðveldlega.
Ef við myndum segja að verðhugmynd væri í kringum 200 þús kr
Hvað myndi vera það besta sem ég gæti fengið fyrir peninginn?
Er miklu betra að kaupa íhlutina í staðinn fyrir að kaupa uppsetta tölvu í einhverri verslun?
Þarf ekkert að vera endilega í kringum 200, þetta er bara einhver tala útí loftið.
Bkv Máni
Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
sæll,
hér er leikjavél sem þú getur fengið fyrir 209.000,
þetta er allt í pörtum,ef þér vantar hjálp með uppsetningu get ég aðstoða þig með það,
þetta er með 280x leikjaskjakort(sem er eiginlega það sama og ég er með,er með 2 7970 kort sem er það sama í getu og 280x)
kælinginn er vökvakælt og ætti léttilega að duga fyrir örgjafan,
SSD disk af bestu sort(samsung Evo 120GB)fyrir styrkerfið og kanski 2 kröfuharða leiki,
og svo ertu með 2TB geymsludisk frá seagate.
kassin er mjög nettur og þæginlegur og er ekkert mál að koma öllu fyrir í honum.
hér er linkur af review sem ég gerði fyrir hann.
https://www.youtube.com/watch?v=3LNfYA9VSGk
Gángi þér vél með kaupinn,ef þér vantar eitthvað meira aðstoð,láttu mig bara víta,ef þú vilt.
hér er leikjavél sem þú getur fengið fyrir 209.000,
þetta er allt í pörtum,ef þér vantar hjálp með uppsetningu get ég aðstoða þig með það,
þetta er með 280x leikjaskjakort(sem er eiginlega það sama og ég er með,er með 2 7970 kort sem er það sama í getu og 280x)
kælinginn er vökvakælt og ætti léttilega að duga fyrir örgjafan,
SSD disk af bestu sort(samsung Evo 120GB)fyrir styrkerfið og kanski 2 kröfuharða leiki,
og svo ertu með 2TB geymsludisk frá seagate.
kassin er mjög nettur og þæginlegur og er ekkert mál að koma öllu fyrir í honum.
hér er linkur af review sem ég gerði fyrir hann.
https://www.youtube.com/watch?v=3LNfYA9VSGk
Gángi þér vél með kaupinn,ef þér vantar eitthvað meira aðstoð,láttu mig bara víta,ef þú vilt.
- Viðhengi
-
- Tölva á 200Kall.png (96.33 KiB) Skoðað 992 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
Flott setup
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
Flott setup hjá jojoharalds en ég myndi reyna að finna Z87 í stað H87 á svipuðu verði.. Eða jafnvel Z97
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
Hér er önnur útgáfu af þessu,hjá Tölvutækni.is.Mjög flott móðurborð.203.þús krónur.
- Viðhengi
-
- Tolvutaekni.is 203 þús krónur.png (187.25 KiB) Skoðað 922 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
Ég fékk sjálfur mjög faglega aðstoð héðan varðandi leikjatölvukaup. Ég setti saman tölvu þar sem að ég fékk ábendingar héðan um hvað væri best að kaupa í kassann & má með sanni segja að þessi vél sem ég er að keyra á höndlar alla leiki sem ég hef spilað héðan af maxed out . Endalausar þakkir til notenda vaktarinnar.
Tölvan sjálf án skjás kostar = 157.240
Með skjá = 183.140
Info um tölvuna:
Turn --> http://att.is/product/coolermaster-haf-912plus-kassiatx-an-aflgjafa
Aflgjafi --> http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w
Móðurborð --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_32_72&product_id=356
HDD (Harður diskur) --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_77&product_id=100
Örgjörvi --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58
Skjákort --> http://att.is/product/msi-geforce-760gtx-tf-skjakort2048mb-6008mhz-1085mhz-core
Vinnsluminni --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_29_67&product_id=62
Geisladrif --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_75&product_id=95
Skjár --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=61&product_id=439
Ég samt kem til með að kaupa aukalega 8 gb vinnsluminni í vikunni bara til að gæla við vélina
Tölvan sjálf án skjás kostar = 157.240
Með skjá = 183.140
Info um tölvuna:
Turn --> http://att.is/product/coolermaster-haf-912plus-kassiatx-an-aflgjafa
Aflgjafi --> http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w
Móðurborð --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_32_72&product_id=356
HDD (Harður diskur) --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_77&product_id=100
Örgjörvi --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58
Skjákort --> http://att.is/product/msi-geforce-760gtx-tf-skjakort2048mb-6008mhz-1085mhz-core
Vinnsluminni --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_29_67&product_id=62
Geisladrif --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_75&product_id=95
Skjár --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=61&product_id=439
Ég samt kem til með að kaupa aukalega 8 gb vinnsluminni í vikunni bara til að gæla við vélina
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu
jojoharalds skrifaði:Hér er önnur útgáfu af þessu,hjá Tölvutækni.is.Mjög flott móðurborð.203.þús krónur.
Það er eitt sem ég skil ekki.. Afhverju að fá sér i5-4670 þegar i5-4670k kostar jafnt mikið á sama stað (Bæði á 32.900kr)?
Síðan myndi ég skipta út Gigabyte Z97M-D3H og fá Gigabyte Z97-D3H í staðinn á 1þ. meira.
Annars er þetta mega flott build. En þetta er það sem ég myndi fara í (Allt hjá start.is):
Nánast eins build nema aðeins betri móðurborð, cpu og kælingu fyrir nánast sama pening.