Svo þetta er aðalega fókusað á leiki en líka nokkuð þunga forrita vinnslu.
Budgettið er 280 þús fyrir íhlutina og svo á hann eftir að finna sér kassa sem honum líkar við.
Þetta er pakkinn sem mér datt í hug, ef einhver sér eitthvað sem betur mætti fara þá væri það vel séð að setja inn komment hérna með sínum hugmyndum

