Að færa Windows og Program Files milli diska?


Höfundur
Áki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að færa Windows og Program Files milli diska?

Pósturaf Áki » Þri 31. Ágú 2004 21:38

Sælir veriði lesendur...

Ég þarf smá hjálp hérna...málin eru svona að ég er með tvo harða diska (einn 120 gb og einn 40 gb) ég ætla að setja windows og program files möppuna yfir á 40 gb diskinn (möppurnar eru á 120 gb disknum)...málið er að ég kann ekki að gera svona...ég var að spá í því hvort einhver hérna gæti sagt mér hvernig svona framkvæmd er gerð..?

Takk fyrir og með von um lausn...

Áki

*titli breytt af þráðastjóra*




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 31. Ágú 2004 21:49

http://www.symantec.com/sabu/ghost/ghost_personal/

örugglega hægt að fá eitthvað annað ... ókeypis en þetta datt mér allaveganna í hug :P




Höfundur
Áki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Áki » Þri 31. Ágú 2004 21:58

Nei...ekkert svona...það er hægt að gera þetta með því að formata annann diskinn or sum...þarf bara að fá að vita nánar hvað á að gera...



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 31. Ágú 2004 22:25





gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 01. Sep 2004 00:00

Koddu sæll og vertu velkominn á vaktina. Ég vill bara benda þér á að lesa reglurnar í FAQ hlutanum þar sem stendur meðal annars:

MezzUp skrifaði: Vinsamlegast notið lýsandi titil á bréfum. Ekki t.d. "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar t.d. "Hjálp með fps drop í CS" eða "Hvort, P4 2,4Ghz eða Athlon 2600+?". Meiri líkur eru á að mönnum verði svarað ef að þeir nota lýsandi titil. Notendur sem að nota óskýr nöfn á bréfum gætu fengið áminningu og bréfum gæti verið eytt/læst.
Síðast breytt af gumol á Þri 14. Sep 2004 14:27, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Áki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Áki » Mið 01. Sep 2004 12:57

Ok...geri það í framtíðinni



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 08. Sep 2004 10:52

Þekkir einhver hérna einfalda aðferð til að gera þetta aðra en að nota t.d. ghost eða drive image ?



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Sun 12. Sep 2004 14:35

Ef þú notar ekki svona forrit held ég að þú fengir aldrei "eins" windows vegna þess að þú særð ekki registry-ið og svoleiðis hluti.

Ég er samt ekki alveg viss, prófaðu bara að copy-paste(a) :P


Ef það virkar... ekki laga það !


Höfundur
Áki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Áki » Sun 12. Sep 2004 14:39

Skiptir ekki máli...ég er búinn að laga þetta....ég deletaði bara windowsinu útaf og formataði síðan báða og setti windowsið inná 40 gb diskinn...ekkert mál þegar marr kann etta...




mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Þri 14. Sep 2004 12:56

áki person bara kominn hingað !:) velkominn :P




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 14. Sep 2004 16:52

fknin nabbsnabbs


This monkey's gone to heaven