Hæhæ.
Ég er að fara uppfæra móðurborðið og örgjafann, hef ekki gert það í sirka 4 ár, svo það er kominn tími. Ég fór í Tölvutek og þeir komu með nokkrað uppástungur og ég er að pæla hvort einhver hér geti sagt sitt álit á því eða komið með betri hugmynd.
Tölvan er mest notuð í leiki, bæði þunga og ekki.
Það sem er í tölvuni núna:
Operating System: Windows 7 Ultimate 64-bit (6.1, Build 7601) Service Pack 1 (7601.win7sp1_gdr.110622-1506)
Language: Icelandic (Regional Setting: Icelandic)
System Manufacturer: Gigabyte Technology Co., Ltd.
System Model: P55A-UD3
BIOS: Award Modular BIOS v6.00PG
Processor: Intel(R) Core(TM) i5 CPU 760 @ 2.80GHz (4 CPUs), ~2.8GHz
Memory: 8192MB RAM
Available OS Memory: 8184MB RAM
Page File: 5243MB used, 11121MB available
Windows Dir: C:\Windows
DirectX Version: DirectX 11
DX Setup Parameters: Not found
User DPI Setting: Using System DPI
System DPI Setting: 96 DPI (100 percent)
DWM DPI Scaling: Disabled
DxDiag Version: 6.01.7601.17514 32bit Unicode
Það sem Tölvulistinn stakk uppá:
Gigabyte S1150 GA-Z87X-UD5H
Intel Core i7-4770K Quad Core.
Verð: 100.000
Er þetta góð uppfærsla eða er hægt að fá betra fyrir svipað budget?
Allar skoðanir vel þegnar
Vantar álit/uppástungur á uppfærslu
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit/uppástungur á uppfærslu
Þarft eiginlega að taka fram hvernig skjákort þú ert með í tölvunni. Skjákortið er sá íhlutur sem skiptir mestu máli varðandi leikjaspilun. Annars mæli ég með að þú farir í i5 4670k örgjörva, MSI Z87 gaming móðurborð og uppfærir skjákortið ef það sem er í tölvunni er mjög gamalt.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit/uppástungur á uppfærslu
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þarft eiginlega að taka fram hvernig skjákort þú ert með í tölvunni. Skjákortið er sá íhlutur sem skiptir mestu máli varðandi leikjaspilun. Annars mæli ég með að þú farir í i5 4670k örgjörva, MSI Z87 gaming móðurborð og uppfærir skjákortið ef það sem er í tölvunni er mjög gamalt.
Æjj, ég hélt að skjákortið væri í þessu dxdiag sem ég linkaði. Annars er ég með GTX 680. Er ekki i5 verri heldur en þessi sem Tölvutek mældi með?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit/uppástungur á uppfærslu
Þú þarf þá ekki að uppfæra skjákortið. i7 örgjörvinn er vissulega öflugri en það er munur sem þú finnur eiginlega bara í myndvinnslu og þess háttar. Í gaming er i5 4670K meira en nóg þannig ég myndi frekar taka hann og bæta svo við góðri vökvakælingu svo sem corsair h100i
http://www.ocaholic.ch/modules/smartsec ... 61&page=14
Should you be looking for a gaming rig these days and ask yourself what CPU you should buy, then we can say, that the Core i5-4670K will be as sufficient as the i7-4770K. From a gaming performance point of view it really doesn't matter which of the two CPU's you buy. On the other hand, if you consider the price difference between these two CPU's, then the i5-4670K is almost 90 Euro cheaper and the i7-4770K. In case of a gaming PC the i5-4670K is definitely more value for money and the i7-4770K only makes sense, when you actually run applications, which benefit from eight virtual cores.
http://www.ocaholic.ch/modules/smartsec ... 61&page=14
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit/uppástungur á uppfærslu
i5-4670K er fínn og ég myndi líka taka MSI Z87 eins og john mældi meða enda með þetta bæði sjálfur í vélinni hjá mér.
Þetta snýst bara um að fá sér 8-16gb ram og ssd í dag.
Þetta snýst bara um að fá sér 8-16gb ram og ssd í dag.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit/uppástungur á uppfærslu
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú þarf þá ekki að uppfæra skjákortið. i7 örgjörvinn er vissulega öflugri en það er munur sem þú finnur eiginlega bara í myndvinnslu og þess háttar. Í gaming er i5 4670K meira en nóg þannig ég myndi frekar taka hann og bæta svo við góðri vökvakælingu svo sem corsair h100iShould you be looking for a gaming rig these days and ask yourself what CPU you should buy, then we can say, that the Core i5-4670K will be as sufficient as the i7-4770K. From a gaming performance point of view it really doesn't matter which of the two CPU's you buy. On the other hand, if you consider the price difference between these two CPU's, then the i5-4670K is almost 90 Euro cheaper and the i7-4770K. In case of a gaming PC the i5-4670K is definitely more value for money and the i7-4770K only makes sense, when you actually run applications, which benefit from eight virtual cores.
http://www.ocaholic.ch/modules/smartsec ... 61&page=14
Frábært, ég held að ég skelli mér á þennan þar sem hann er lítið sem ekkert lélegri í leikja keyrslu og ég sparar hellings pening.
Takk fyrir hjálpina, báðir tveir!
Edit: Jahh, er búinn að vera lesa meira um þetta. Hef séð mikið um það að i5-4670K er ekkert rosalega mikið betri en i5-760 overclocked at 4.0ghz (Sem minn er). Hann er betri, en munurinn er ekki stór