Ég var að spá í að versla mér mp3 spilara og mig vantar ráðleggingar um hvað ég eigi að fá mér.
Ég var nú bara að spá í 256mb spilara sem kostar ekkert of mikið. Eitthvað sérstakt sem ég ætti að fá mér? Endilega bendið mér á einhvern góðann.
Vantar ráðleggingar í sambandi við mp3 spilara
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Hvernig er þessi?
Eða Msi megastick ? Ég var að spá í öðrum af þessum. Er eitthvað annað sem ég ætti að taka?
Eða Msi megastick ? Ég var að spá í öðrum af þessum. Er eitthvað annað sem ég ætti að taka?
gumol skrifaði:Gastu ekki notað lófatölvuna til að spila .wma?
jújú vil bara frekar hafa alla tónlistina hjá mér í 355Kbps og þurfa ekki að henda neinu út... minniskortin mín duga bara fyrir nokkra CD í einu.
Steini bara að þú finnir hann á ÞESSU
IceCaveman skrifaði:gumol skrifaði:Gastu ekki notað lófatölvuna til að spila .wma?
jújú vil bara frekar hafa alla tónlistina hjá mér í 355Kbps og þurfa ekki að henda neinu út... minniskortin mín duga bara fyrir nokkra CD í einu.
Steini bara að þú finnir hann á ÞESSU
^^Edited^^
muna "Breyta" takkann.......