NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Tengdur

NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Pósturaf Maakai » Mið 09. Apr 2014 00:57

Halló vaktarar!

ég pantaði mér Nzxt G10 bracket
Basic litinir eru Svartur, Hvítur og Rauður, Þetta er þriðja varan sem slær í gegn hjá Armory NZXT store.
Fyrsta minnir mig að það var 10 porta Fan hub, og næsta var touch screen fan controller
og nátturulega þriðja NZXT kraken G10, Mount eða Bracket fyrir skjákort, svo þú getur notað
hvaða vatskælingu fyrir örgjörvan á skjákortið,NZXT, Corsair, Thermaltake, Antec, zalman,
Og passar á næstum öll nýlega skjákortin líka mikið frá Nvidia 560 upp til 780ti, og AMD 5830 upp til R290x
Hinsvegar pantaði ég mér bracket-ið 9Janúar og fékk það 3 apríl útaf þeir voru out of stock semsagt mikið að gerast hjá þeim,
áhvað að prófa þetta líka, rosalega ánægður með þetta :)


Bracketið kostar 29.99 Usd, eða rúm 3,300 kall íslenskar, og mér finnst það þessvirði

mjög auðvelt að installa þessu, var ekki með nein vandræði, fór niður í start.is og keypti auka heatsink ef það þyrfti,
og núna skjákortið fer ekki hærra en 34°G full load (á asus gtx 770 2gb)

ég tók bara nokkrar myndir en ekki step by step(varð svo spenntur fyrir þessu hehe :megasmile )

Pantaði og lét Shop Usa senda til íslands
Mynd
Kom mer ad ovart hvad thetta var litid
Mynd

Mynd
nzxt og asus gtx770 kortid comare
Mynd
engar snuru og fint hja mer sest ekkert i Sata snururnar og sonna fint hja mer
Mynd


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Pósturaf vikingbay » Mið 09. Apr 2014 03:05

Þetta er dáldið kúl :D
Hvernig er munurinn á hitanum hjá þér?



Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Pósturaf Maakai » Mið 09. Apr 2014 04:47

vikingbay skrifaði:Þetta er dáldið kúl :D
Hvernig er munurinn á hitanum hjá þér?



auðvitað :megasmile battlefield 4 þá var skjákortið að fara upp í svona 70°C, og settings stillar á High, og nuna er hann 32°C þegar ég fór úr leiknum,
og i idle þá er skjákortið kringum 20-23gráður:P áður fyrr var það tjaa kringum 30-34°C


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Pósturaf vikingbay » Mið 09. Apr 2014 06:39

snilld!
Hvaða vatnskælingu ertu með?
Var ekkert mál að láta hana virka með þessu? :P



Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Pósturaf Maakai » Mið 09. Apr 2014 09:17

er að nota H90 á skjákortið og Seidion 240M á örgjörvann,
nei svo sem ekkert mál sko, tók bara viftu kælinguna af og fór svo eftir leiðbeiningunum:)


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Kraken G10 Bracket Unboxing/rev

Pósturaf Thormaster1337 » Mið 09. Apr 2014 17:07

mjög flott hjá þér að gera svona reviews um þetta , Ætla mögulega að panta mér tvö svona Svört/Hvít Bracket :D


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd