Það var spurt mig að byggja tölvu fyrir kunningja minn og hef eiginlega enga hugmynd hvar ég á að byrja. Mér var bara sagt að koma hingað og fá ráð hjá ykkur

Tölvan þarf að keyra League Of Legends og alla source leikina.
Budgetið er 150k+-. Hann er með mús/skjá/lyklaborð og allt það, þannig það þarf ekki.
(Ef þið þurfið fleiri upplýsingar endilega spurja).