Besta tölvuviðgerðarstæðið?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Besta tölvuviðgerðarstæðið?
tölvan mín blue-screenar í leikjum sem hún á auðveldlega að höndla eða hún frís. Fór með hana í viðgerð í tölvutek, þeir sögðu að ekkert væri að ram'inu því tölvan náði 13 rounds í mem test. Þeir fundu ekkert að skjákortinu heldur. Þeir mæltu þá með að ég fengi mér nýja örgjörva-kælingu því örgjörvinn fór upp í 95c við "þungar álagsprófanir". Ég gerði það, en því miður blue screena/frís tölvan ennþá við leikjaspilun.
Einhver annar staður sem þið mælið með?
Einhver annar staður sem þið mælið með?
Síðast breytt af dori356 á Þri 18. Mar 2014 15:07, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besti tölvuviðgerðarstæðið?
Að örgjörvinn fari í 95 C° er bara of mikið.. sama hvaða örgjörva þú ert að keyra.
fékkstu þér nýja kælingu ? og ertu búinn að skoða hitastigið á örgjörvanum í fullri vinnslu ? ef að þú kæmir með tölvu til mín og segðir mér að hún væri að krassa í hinu og þessu og örgjörvinn væri í 95 C° þá er það greinilega vandamálið.. ertu búinn að fá þér almennilega kælingu og sjá hitastigið á honum eftir það ?
Sko.. aðalástæðan fyrir tölvu krassi er ónóg kæling.. ert kannski með orginal kælinguna sem fylgdi örgjörvanum t.d og hún rétt keyrir draslið í smá stund.. rétt þar til að vélin safnar í sig ryki og fer að bila.
1: kæla vélina vel.
2: sjáðu til að hún fái nóg afl frá aflgjafanum
3: vertu með nýjustu driverana fyrir alla hluti í tölvunni.. alveg frá móðurborði uppí skjákort.
4: lærðu á BIOS.... ef þú veist ekki hvað BIOS er eða hvernig á að stilla og gera hluti.. þá ertu kominn langt framúr því sem þú ræður við.
5: lærðu á hvaða kaplar frá aflagjafanum fara hvert.. skjákort þarf oft. 6 pinna og 8 pinna tengingu... sjáðu til þess að allt sé tengt rétt.
Ef allt er rétt tengt og gert þá er eitthvað "hardware" s.s vélbúnaður ekki að standa undir væntingum.. það eru til forrit sem keyra vélbúnaðinn í botni til að sjá hvort hann gefur sig undir álagi .. memtest fyrir minnið... Furmark fyrir skjákortið og prime 95 fyrir örgjörvan.. keyrðu þetta allt og reyndu að bilanagreina vélina stig fyrir stig !
Ef þú finnur galla í vélbúnaðinum þá ferðu með sama part til söluaðila og lætur þá sannreyna gallann og færð annann í staðinn...
ég get bara útskýrt þetta fyrir þér svona... og gangi þér vel kallinn
fékkstu þér nýja kælingu ? og ertu búinn að skoða hitastigið á örgjörvanum í fullri vinnslu ? ef að þú kæmir með tölvu til mín og segðir mér að hún væri að krassa í hinu og þessu og örgjörvinn væri í 95 C° þá er það greinilega vandamálið.. ertu búinn að fá þér almennilega kælingu og sjá hitastigið á honum eftir það ?
Sko.. aðalástæðan fyrir tölvu krassi er ónóg kæling.. ert kannski með orginal kælinguna sem fylgdi örgjörvanum t.d og hún rétt keyrir draslið í smá stund.. rétt þar til að vélin safnar í sig ryki og fer að bila.
1: kæla vélina vel.
2: sjáðu til að hún fái nóg afl frá aflgjafanum
3: vertu með nýjustu driverana fyrir alla hluti í tölvunni.. alveg frá móðurborði uppí skjákort.
4: lærðu á BIOS.... ef þú veist ekki hvað BIOS er eða hvernig á að stilla og gera hluti.. þá ertu kominn langt framúr því sem þú ræður við.
5: lærðu á hvaða kaplar frá aflagjafanum fara hvert.. skjákort þarf oft. 6 pinna og 8 pinna tengingu... sjáðu til þess að allt sé tengt rétt.
Ef allt er rétt tengt og gert þá er eitthvað "hardware" s.s vélbúnaður ekki að standa undir væntingum.. það eru til forrit sem keyra vélbúnaðinn í botni til að sjá hvort hann gefur sig undir álagi .. memtest fyrir minnið... Furmark fyrir skjákortið og prime 95 fyrir örgjörvan.. keyrðu þetta allt og reyndu að bilanagreina vélina stig fyrir stig !
Ef þú finnur galla í vélbúnaðinum þá ferðu með sama part til söluaðila og lætur þá sannreyna gallann og færð annann í staðinn...
ég get bara útskýrt þetta fyrir þér svona... og gangi þér vel kallinn
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti tölvuviðgerðarstæðið?
gæti verið driver issue líka, ef þú ert með nýjasta skjákorts driverinn, prófaðu þá að sækja fyrri útgáfuna af driver.
95°hiti er allt of hátt, ætti ekki að fara mikið hærra en 65°undir miklu álagi.
95°hiti er allt of hátt, ætti ekki að fara mikið hærra en 65°undir miklu álagi.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besti tölvuviðgerðarstæðið?
Náði 17 passes í memtest án errors, skjákortið mitt fór úr 35c í 64c í fumark. Hversu lengi á ég að runna prime 95?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Tengdur
Re: Besti tölvuviðgerðarstæðið?
Keyrðu pime95 í einhvern tíma, amk. 30 mín og helst meira, og passaðu að starta sér þræði fyrir hvern kjarna/þráð í örgjörvanum, fylgstu svo með hitanum á meðan.
Ef hitinn er að fara svona hátt er eitthvað verulega að loftflæðinu í kassanum hjá þér og/eða örgjörvakælingin situr ekki rétt á/illa sett á.
Ef hitinn er að fara svona hátt er eitthvað verulega að loftflæðinu í kassanum hjá þér og/eða örgjörvakælingin situr ekki rétt á/illa sett á.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Er búinn að vera með prime 95 + furmark í gangi síðan 12:24. http://i.imgur.com/XnJR50g.png
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Ég fraus aftur í cs:go, hvað er í gangi.... Ég er búinn að uppfæra skjákorts driverinn, biosinn er up to date. Hitinn var í góðu lagi rétt áður en ég fraus, ekkert var yfir 50c.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Ef þú ert búinn að keyra allann vélbúnað í botni og allt er að standa sig þá er bara komið að stóru stundinni.. að setja upp stýrikerfið á ný :/ ... ertu að frjósa/chrassa í öllum leikjum ? ..ef það er bara 1 leikur sem þú ert að chrassa í þá er það frekar leikurinn sjálfur frekar en stýrikerfið... það á að vera allra síðasta leið til að laga vandamálið.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Ég hef frosið/bluescreenað í lang flestum leikjum sem ég hef spilað (reynt að spila), cs:go, dayz, battlefield 3, the witcher 2, darksiders 2, dota 2... Blue screena ekki í starcraft (gerðist einusinni eftir langt session), hearthstone eða league of legends. Ég held að ég muni bara formatta tölvuna... djöfulinn hafi það, er engan veginn að nenna því.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Þannig að hiti er ekki orsökin?
Hvað segir blue screenið?
Keyrðu víruscheck.
Athugaðu hvort HDD sé fucked (HDtune td.)
Hvað segir blue screenið?
Keyrðu víruscheck.
Athugaðu hvort HDD sé fucked (HDtune td.)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Skannaði fyrir vírusa og malware, ekkert kom upp. 2 tb harði diskurinn minn var í fínu lagi en það kom upp warning hjá ssd disknum http://i.imgur.com/7tw6Is5.png
Ég downloadaði WhoCrashed til að fá info um seinasta crash hjá mér: Crash dump directory: C:\Windows\Minidump
Crash dumps are enabled on your computer.
On Tue 18.3.2014 19:36:12 GMT your computer crashed
crash dump file: C:\Windows\Minidump\031814-6130-01.dmp
This was probably caused by the following module: ntfs.sys (Ntfs+0x4688)
Bugcheck code: 0x24 (0x1904FB, 0xFFFFF88007B83798, 0xFFFFF88007B82FF0, 0xFFFFF880018C3E27)
Error: NTFS_FILE_SYSTEM
file path: C:\Windows\system32\drivers\ntfs.sys
product: Microsoft® Windows® Operating System
company: Microsoft Corporation
description: NT File System Driver
Bug check description: This indicates a problem occurred in the NTFS file system.
The crash took place in a standard Microsoft module. Your system configuration may be incorrect. Possibly this problem is caused by another driver on your system that cannot be identified at this time.
Ég downloadaði WhoCrashed til að fá info um seinasta crash hjá mér: Crash dump directory: C:\Windows\Minidump
Crash dumps are enabled on your computer.
On Tue 18.3.2014 19:36:12 GMT your computer crashed
crash dump file: C:\Windows\Minidump\031814-6130-01.dmp
This was probably caused by the following module: ntfs.sys (Ntfs+0x4688)
Bugcheck code: 0x24 (0x1904FB, 0xFFFFF88007B83798, 0xFFFFF88007B82FF0, 0xFFFFF880018C3E27)
Error: NTFS_FILE_SYSTEM
file path: C:\Windows\system32\drivers\ntfs.sys
product: Microsoft® Windows® Operating System
company: Microsoft Corporation
description: NT File System Driver
Bug check description: This indicates a problem occurred in the NTFS file system.
The crash took place in a standard Microsoft module. Your system configuration may be incorrect. Possibly this problem is caused by another driver on your system that cannot be identified at this time.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Prufaðu að ná í forrit sem heitir Ccleaner, það er snilld! Hreinsar til í registry og dumpar ruslfælum.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Prófaðu að keyra chkdsk - cmd.exe í administrator mode- chkdsk /f
Getur líka prófað að uninstalla skjákortsdriverum, keyra DriverSweeper http://www.guru3d.com/content_page/guru3d_driver_sweeper.html og síðan setja inn nýjustu skjákortsdrivera aftur.
Get ekki veitt neinar ráðleggingar varðandi tölvuverkstæði þar sem ég nota þau ekki.
Getur líka prófað að uninstalla skjákortsdriverum, keyra DriverSweeper http://www.guru3d.com/content_page/guru3d_driver_sweeper.html og síðan setja inn nýjustu skjákortsdrivera aftur.
Get ekki veitt neinar ráðleggingar varðandi tölvuverkstæði þar sem ég nota þau ekki.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Mán 23. Júl 2007 17:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
Sæll, eg lenti í svipuðu veseni með tölvuna mína, fór með tölvunna mína til tölvuvirknis og þeir sögðu að minnið og flest allt væri i lagi en aflgjafinn gæti verið vandamálið. svo eg fór og keypti nýja aflgjafa en það gerði ekki við vandamalið svo eg fór með hana til start.is og þeir keyrðu tölvuna í 3Dtest og þeir fundu út að það var vinnsluminnið, vandamálið lýsti sér þannig að þegar eg var að keyra upp leiki eða einhvað sem reyndi á minnið þá fraus/restartaði hún sér.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvuviðgerðarstæðið?
dori356 skrifaði:Náði að laga þetta, takk kærlega fyrir hjálpina!
Hvað var vandamálið?
Have spacesuit. Will travel.