Allt hvarf af desktopinu


Höfundur
stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf stubbur312 » Fös 31. Jan 2014 01:35

Sælir ég lenti í því um daginn að það hvarf allt af Desktopinu mínu og wallpaper, :-k hefuru lent í því eða þekkiru eithvern sem hefur lent í því?.

er nýbúinn að setja allt á sinn stað aftur og nenni ekki að þetta gerist aftur,

þetta gerðist á meðan ég var í BF4.

öll hjálp vel þveginn :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf Viktor » Fös 31. Jan 2014 04:57

Ertu með tvo skjái? Búinn að prufa endurræsingu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf Black » Fös 31. Jan 2014 09:51

Mynd

hehe getur það verið ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf stubbur312 » Sun 23. Feb 2014 18:03

Sælir. Nei er ekki með 2skjái þegar þetta gerðist.

og Black er buinn að athuga þetta sem þú ert að sýna.

annað vandamál er komið upp.. Tölvan frýst inná milli, og stundum þegar ég plögga Heyrnatólum í jackið :(

og núna í dag þá fæ ég ekki mynd á skjáinn...skjákortið er ca 5 mánaða gamallt GTX 770 er buinn að prófa annað skjákort í hana og kemur heldur ekki mynd.




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf Starman » Sun 23. Feb 2014 21:56

Líklegast hefur Windows user profile-inn þinn skemmst þegar stýrikerfið frýs svona.
Svo þegar þú endurræsir vélina þá getur stýrikerfið ekki "load-að" þínum userprofile þannig að það er búinn til nýr "temp" profile.
Ef þú skoðar undir C:\Users\ hvað sérðu þar ? (Ekki segja mér að þú sért með XP :pjuke )
Þar ætti að vera mappa með þínu notandanafni , ef "temp" profile hefur verið búinn til þá eru þar fleiri möppur.




Höfundur
stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf stubbur312 » Mán 24. Feb 2014 08:22

Starman skrifaði:Líklegast hefur Windows user profile-inn þinn skemmst þegar stýrikerfið frýs svona.
Svo þegar þú endurræsir vélina þá getur stýrikerfið ekki "load-að" þínum userprofile þannig að það er búinn til nýr "temp" profile.
Ef þú skoðar undir C:\Users\ hvað sérðu þar ? (Ekki segja mér að þú sért með XP :pjuke )
Þar ætti að vera mappa með þínu notandanafni , ef "temp" profile hefur verið búinn til þá eru þar fleiri möppur.



sæll. takk fyrir svarið,

Get ekki athugað það eins og er því tölvan vill ekki starta núna :( kemst ekki einu sinni að Bios til að prófa Boota á flakkaranum :face , en nei aðsjálfsögðu er eg ekki með Xp, Win8 :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf ManiO » Mán 24. Feb 2014 09:36

Einhver vélbúnaður sem er á lokasprettinum. Vinnsluminni og móðurborð er það sem mig myndi gruna helst.

Til að tjékka vinnsluminni er fínt að setja um Memtest á USB, http://www.memtest86.com/downloads/memtest86-usb.zip < hlekkur á zip file með öllum nauðsynlegum hlutum (fyrir utan USB kubb :-$ ). Vilt keyra þetta þangað til að þú ert búinn að fá slatta af villumeldingum EÐA í lágmark 12 tíma. Vinnsluminni sem eru byrjuð að gefa sig eða eru að keyra á klukkutíðni sem þau höndla ekki nógu vel gefa ekki endilega villu í hverri aflestrar/skrif aðgerð og því þarf að framkvæma þær nokkuð oft til að fá niðurstöður sem eru áreiðanlegar. Ef þú ert með fleiri en einn minniskubb er líka gott að renna í gegnum prófið með öllum minnum, einu í einu, skipta um raufar, 2 af 3 í einu (eða M af N í einu þar sem N er fjöldi minniskubba og M er frá 1 upp í N-1).

Kíktu yfir móðurborðið, og þá sérstaklega á þéttana. ( https://www.google.is/search?q=comparis ... 66&bih=705 < þarna finnast ágætar myndir, vilt helst tjékka hvort að leki sé eða bólgur)

Mögulega er þetta örgjörvinn, en ég er ekki með á hreinu hvernig besta leiðin er til að tjékka á því.

Hvernig aflgjafa ertu með? Oft eru þeir orsökin á vélbúnaði sem er að klikka. Ódýrir aflgjafar eiga það til að hafa mikið flökt í straumnum/spennunni sem þeir gefa af sér undir miklu álagi (eins og að spila Battlefield).

Annars er líka fínt að renna yfir þær upplýsingar sem að þú færð með Speedfan og Speccy.

Speedfan: http://www.almico.com/sfdownload.php
Speccy: http://www.piriform.com/speccy/download


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf stubbur312 » Lau 01. Mar 2014 18:17

sæll takk fyrir svarið. :), Náði loksins kvikindinu í gáng.

Allir þéttar góðir og ekkert sjáanlegt bilað, hinsvegar þá get ég bara kveikt á henni með 1 vinsluminni, þetta er semsagt 2x4gb kubbar og báðir virka í sitthvorulagi.. virka ekki báðir í á sama tíma. kannast eithver við þetta? (Búinn að prófa allar Raufar),

Grunar að aflgjafinn sé eithvað að klikka. 750w jersey 2ára +



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf ManiO » Sun 02. Mar 2014 01:11

Ertu til í að pósta specs?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf Hnykill » Sun 02. Mar 2014 07:58

Hvernig eru Bios stillingarnar fyrir minnsluminnið ? ..kannski er bara annars kubburinn sem getur keyrt á þeim stillingum.. hækka Volts uppí 1.6 kannski. það ætti að auka stöðugleika.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Allt hvarf af desktopinu

Pósturaf stubbur312 » Sun 02. Mar 2014 09:19

Hérna er speccanir

Mynd

Nægir þessi mynd?,

Hinsvegar þá er allt default í bios, og hef ekki fiktað neitt með Volt eða yfirklukkað neitt nema aðeins með MSI Afterburner, en þetta byrjaði áður en ég fiktaði í Afterburner