Uppfærsla?
Takk Elv, mér líst vel á þetta móðurborð og þennan kassa.
Örgjörvarnir hérna á síðunni ertu allir með rautt O eða grænt R, hvað þýðir þetta og er mikill munur á þessu?
Og eitt enn ef að ég er að fara að uppfæra þetta ætti ég líka að uppfæra minnið upp í DDR 256mb (333) því núna er ég með SDRAM 256mb (133), því gæti það hægt á tölvunni þegar allt er komið?
Örgjörvarnir hérna á síðunni ertu allir með rautt O eða grænt R, hvað þýðir þetta og er mikill munur á þessu?
Og eitt enn ef að ég er að fara að uppfæra þetta ætti ég líka að uppfæra minnið upp í DDR 256mb (333) því núna er ég með SDRAM 256mb (133), því gæti það hægt á tölvunni þegar allt er komið?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=642
Getur ekki einhver admin breitt titlinum á þessum pósti, svo fólk sé ekki altaf að spurja.
Getur ekki einhver admin breitt titlinum á þessum pósti, svo fólk sé ekki altaf að spurja.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það væri betra að uppfæra minnið líka en er ekki nauðsynlegt.Ef þú ert mikið í leikjum og svoleiðis þá hálpar það ótrulega mikið að vera með hraðvirkt minni.Ef þú ætlar að fá þér DDR EKKI fá þér 266,fáðu þér 333 ,munar ekki miklu og er meiri að segja ódýrara sumstaðar, ég keypti 512mb 333mhz kingston á 7600kr fyrir 2 máuðum síðan í Tölvuvirkni.
En er það ekki líka tengingin við geisladrifið? en floppy?
ég var að spá í AMD 2200XP, hvort á ég að fá mér OEM eða retail? Ef að allt fylgir með retail er þá ekki eiginlega nauðsynlegt að fá sér svoleiðis og vitiði hvort að þessar netverslanir computer.is og tolvuvirkni.net setji þetta í fyrir mann og hvort það taki langan tíma?
ég var að spá í AMD 2200XP, hvort á ég að fá mér OEM eða retail? Ef að allt fylgir með retail er þá ekki eiginlega nauðsynlegt að fá sér svoleiðis og vitiði hvort að þessar netverslanir computer.is og tolvuvirkni.net setji þetta í fyrir mann og hvort það taki langan tíma?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Held að það sé best að þú farir með gamla dótið og látir þá sem þú kaupir af redda þessu fyrir þig, þeir í Tölvuvirkni eru mjög sanngjarnir með svoleiðis hluti.Og svo með retail eða oem ,ef þú ferð í Tölvuvirkni fáðu þér oem og keyptu viftu að þeim , þeir eru með alveg ágætar viftur sem eru MJÖG hljóðlátar , sambandi með að fá sér móðurborð með bara DDR, þá skiptir það ekki svo miklu máli opnar bara fleiri möguleika á borðum, sumir hraða fíklar segjasr finna mun á borðum með Sdram og DDR miðað við bara DDR en þetta Shuttle borð sem ég benti þér á er eitt hraðvirkasta með þessu kubbasetti.Og ef það er eitthvað fleira þá bara spyrðu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fór þangað um dagin og keypti mér Volcano 9, vildi svo til að það kostaði sama og Smartfan II ,hugsaði gott til glóðarinar með að láta lækka Smartfanið og fá mér eina auka.Gæinn sagði að þetta væru einhver mistök að utan svo ég fór með volcano og þegar ég kíkti á vefinn um kvöldið þá var búið að hækka volcano um meira en 1500kr . skítapleis en stundum mjög ódyrir.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekki alveg viss um verðið, fer líka eftir því hvort þú vilt láta þá setja gamla dótið í líka, en þetta er svona 3-4þús.Sambandi með vifturnar
þessi
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... iemond2000
eða þessi
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... reeze%2046
virðast mjög svipaðar.
þessi
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... iemond2000
eða þessi
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... reeze%2046
virðast mjög svipaðar.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffa litla finnst gott að láta Intel stækka litla rauf á rassinum sínum
Það er þá bara þinn smekkur en ekki minn svo er AMD bara betra
Meiri vinnsla fyrir minni peninga = tvöföld ánægja
Hvert megahertz hjá Amd er á við 3 hjá intel
Það er þá bara þinn smekkur en ekki minn svo er AMD bara betra
Meiri vinnsla fyrir minni peninga = tvöföld ánægja
Hvert megahertz hjá Amd er á við 3 hjá intel
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."