Smá pæling


Höfundur
Láki
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2010 02:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá pæling

Pósturaf Láki » Fim 16. Jan 2014 02:34

Hvað myndi kosta turn sem væri svipaður og þessi:

Móðurborð - Z87-G45G 1150 ATX 4xDDR3, 3x PCIe 2/3, 6x SATA USB3 HDMI
Aflgjafi - Raider S 650W 80P Silver aflgjafi
Örgjörvi - Core i7 4770 3.4GHz Haswell 22nm 8MB
Minni - 16GB 2x8GB 1600MHz CL10
Skjákort - MSI GeForce GTX 760 TF 4GD5/OC
Harðurdiskur - 2TB 3.5"" SATA3 7200RPM 64MB

Þarf ekki að vera sömu íhlutirnir bara einhvað svipað í vinnslu.
Þessi kostar 280 á tölvulistanum en ég er að spá hversu mikið ódýrara er að kaupa sjálfur í hana
Kv. Láki



Skjámynd

win8w
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 16. Des 2013 19:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling

Pósturaf win8w » Fim 16. Jan 2014 04:08

Móðurborðið = 29.950 kr. í att(.is)
Aflgjafinn = 14.990 kr. í Tölvulistanum
Örgjörvinn = 47.900 kr. í Start
Minnið = 23.500 kr. í Start
Skjákortið = 54.990 í Tölvulistanum
Harði diskurinn = 14.400 kr í Start
---------------------------------------------
Total: 185.730 kr.

Hins vegar er auðvitað enginn kassi/turn eða neitt svoleiðis inni í þessu. Ég leitaði að þessum hlutum og valdi ódýrasta verð sem ég gat fundið í hverju tilviki..
Vona að þetta hjálpi eitthvað.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling

Pósturaf MuGGz » Fim 16. Jan 2014 10:28

Ég myndi bara taka 2gb útgáfu af 760 kortinu NEMA þú ætlir í SLI seinna meir

Getur fengið það á 42.700 í start

http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_28_69&product_id=80