Vandamál með Sony geisladrif


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Vandamál með Sony geisladrif

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 05. Jan 2014 20:23

Ég er með Sony OptiArc AD-5260s dirf og hef lítið notað það nema bara sett upp windows með því og sett nokkra diska í það. En núna ætlaði ég að fara setja Windows 7 aftur í tölvuna og það vill ekki virka. Það opnast og allt þannig og eins og það lesi bara ekki diskinn. Það er inní Computer en virkar ekki að boot-a tölvuna á cd-drifnu né neitt. Það les ekki heldur aðra diska. Er CD/DVD dirfið bara skemmt eða eitthvað sem ég er að gera vitlaust. :face