Tölvan restartar í leikjum


Höfundur
Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvan restartar í leikjum

Pósturaf Pectorian » Mið 01. Sep 2004 11:00

Eins og áður segir þá restartar tölvan í leikjum, það kemur stundum blár skjár í augnablik ég næ ekki einusinni að sjá hvað stendur þarna, ég er með næstum allt nýtt í vélinni nema skjákortið þannig að mig grunar það helst. Ég er með Geforce 4200. Stundum frýs tölvan í Far Cry og þá get ég ekkert gert nema halda power takkanum inni þar til slokknar.
Jæja, einhverjar hugmyndir :?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 01. Sep 2004 18:16

skal ekki undra að tölvan frjósi stundum í farcry með gf4 ti4200 skjákorti?.. geturðu actually spilað leikinn?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 01. Sep 2004 18:20

annaðhvort ofhitnar skjákort eða örri


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 01. Sep 2004 19:01

Ég gat nú spilað far cry á medium á 800x600, með Ti 4200




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Mið 01. Sep 2004 20:36

Hah, ég spilaði Farcry á medium með MX440 kortinu mínu :)

... kannast við þetta vandamál með bláskjáinn og restart, mæli með því að þú kaupir þér nýtt skjákort, held það sé ekki nein önnur lausn á þessu.

Þetta er amk ekki hitavandamál hjá mér.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 01. Sep 2004 21:10

Manager1 skrifaði:
... kannast við þetta vandamál með bláskjáinn og restart, mæli með því að þú kaupir þér nýtt skjákort, held það sé ekki nein önnur lausn á þessu.

Þetta er amk ekki hitavandamál hjá mér.




Hvernig færðu það út.......mig langar mjög mikið að vita það :twisted:

Hvaða villa kemur þegar BSOD kemur ?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 01. Sep 2004 21:17

Manager1 skrifaði:Hah, ég spilaði Farcry á medium með MX440 kortinu mínu :)

... kannast við þetta vandamál með bláskjáinn og restart, mæli með því að þú kaupir þér nýtt skjákort, held það sé ekki nein önnur lausn á þessu.

Þetta er amk ekki hitavandamál hjá mér.

Ef nýtt skjákort er lausnin, þá er nokkuð öruggt að það gamla var gallað og því ættir þú rétt á endurgreiðslu. Og það er ekki algilt að skjákort séu gölluð.




Höfundur
Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pectorian » Mið 01. Sep 2004 22:06

Jamm ég er að spila dótið í low :cry: þannig að ég er nú ekki að setja það mikið álag á dótið og tölvan gerir þetta líka í öðrum leikjum. Held samt að ég geti ekki skilað kortinu, finn nefnilega ekki nótuna, þarf maður ekki að hafa hana :?:




Xtrife
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
Reputation: 0
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xtrife » Mið 01. Sep 2004 22:33

hefurðu prófað að taka Automaticly Restart hackið af í System properties>advanced settings>Start and Recovery. Ef það er á, þá er windows stilltur á að restarta, ef villa gerist..þessi villa þarf ekki alltaf að vera stórvægileg



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Sep 2004 07:50

það er nú nánast alveg jafn mikið álag á kortinu í low og medium. þetta er líklegast ofhitnun. ekkert vera að fá þér nýtt kort, þetta er mjög fínt kort.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 02. Sep 2004 08:46

Ef að hitinn í kassanum sjálfum fer vel yfir 30°C þá er það vísbending um að skjákortið sé að ofhitna (svo lengi sem örgjörvinn er þá ekki í 70°C), athugaðu með hitann á því sem þú getur séð (með t.d. speedfan) og segðu okkur hvað þú færð.



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan restartar í leikjum

Pósturaf Jakob » Fim 02. Sep 2004 09:16

Það eru nokkrir hlutir sem þú skalt gera.

1. Fá þér nýtt skjákort (ég mæli með Radeon X800 kortunum)
2. Formatta vélina (system partition) áður en þú setur nýja skjákortið í, svo
allt sé pottþétt í lagi.

3. Keyra memtest86 á vélina, eftir að þú ert búinn að þessu:
Brenna þetta ISO image: http://www.memtest86.com/memtest86-3.1a.iso.zip

Þetta ætti að duga ;-)

Ef þú getur ekki verzlað nýtt skjákort núna, keyrðu þá amk. memtestið.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 02. Sep 2004 17:55

mæli einna helst með að hann kíki á skjákortið, ef viftan í lagi, kannski farin að slappast þannig að kortið ofhitnar í mikilli vinnslu?

er allt í lagi með vélina í öðrum leikjum en farcry?
hefurðu keyrt 3dmark og hefur það gengið upp?
ef þú tekur lokið af kassanum gengur hún þá lengur/betur í t.d farcry?

ef þetta er bara í farcry, sótt nýjasta update fyrir hann og prufað?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 02. Sep 2004 18:30

vinur minn átti ti4200 og alltí einu festist vitan í ryki og drullu keyrði það í 2 mánðuði og með engar kassa viftur


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Höfundur
Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pectorian » Fös 03. Sep 2004 02:01

Ok prófaði þetta sem Xtrife stakk uppá og tölvan hefur ekki restartað í dag :) en hún er búin að frjósa í Far Cry, meira að segja komu endalausar rendur yfir allan skjáinn. Þannig að ég held að það sé kominn tími á nýtt skjákort þegar ég hef efni á því




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Lau 04. Sep 2004 23:31

Daz skrifaði:
Manager1 skrifaði:Hah, ég spilaði Farcry á medium með MX440 kortinu mínu :)

... kannast við þetta vandamál með bláskjáinn og restart, mæli með því að þú kaupir þér nýtt skjákort, held það sé ekki nein önnur lausn á þessu.

Þetta er amk ekki hitavandamál hjá mér.

Ef nýtt skjákort er lausnin, þá er nokkuð öruggt að það gamla var gallað og því ættir þú rétt á endurgreiðslu. Og það er ekki algilt að skjákort séu gölluð.

Mér er hent útúr sumum leikjum og öðrum ekki. Tölvan virðist velja alveg random hvaða leikir það eru, og hvenær hún hendir mér útúr þeim :)

Ef þetta væri hitavandamál ætti mér að vera hent útúr öllum leikjum, eða amk langflestum. Ég spila t.d. Farcry, GTA3 Vice City og NFSU alveg leikandi, á meðan leikir eins og NFS Hot Pursuit 2 og GTA3 virka ekki.

Man ekki nákvæmlega hvaða skilaboð ég fá á bláskjánum, en það var m.a. stungið uppá að ég prufaði að slökkva á shading og einhverju öðru í BIOSnum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Sep 2004 13:30

shadowing meinaru... shading er hlutur sem skjákortið notar og tengist biosnum á móðurborðinu ekkert. hinsvegar er shadowing stilling íbios sem gerir töllvunni kleyft að afrita biosinn úr bios ROM-inu yfir í vinsluminnið, og eykur þannig vinslugetu tölvunnar.


"Give what you can, take what you need."