Hvernig er þessi tölva ?

Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi tölva ?

Pósturaf Radedon95 » Sun 15. Des 2013 04:34

Var velta mer fyrir verðlögn á þessari tölvu

Móðurborð Asus M5A99X EVO R2.0

Örgjafi AMD AM3+ X8 FX-8350 4.0GHzBlack Retail

Vinnsluminni Mushkin 32gb DDR3 1600mhz (4x8gb) blackline vinnsluminni cl9

Skjákort GIGABYTE HD7790OC 2gb

Kassi Elite K350

Aflgjafi Inter-Tech Energon EPS-650 CM 650W aflgjafi, 135mm vifta

geisladrif Samsung S224DB 24x SATA,

Diskar 128GB SSD 840 Pro 2.5 Basic kit & Green 1TB 3.5" SATA3 64MB

Hvaða verð er hægt seta á svona tölvu allt glænýtt kringum 2mánaðargömul. (hugsanlega ekki til sölu gæti breytt um skoðun)

Mynd



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva ?

Pósturaf trausti164 » Sun 15. Des 2013 12:35

140k.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W