sælir.
þannig er mál með vexti að þegar ég er að fara nota PS3 tölvuna mina og tengi hana í skjáinn
með HDMI þá kviknar á tölvuni en það kemur engin mynd á skjáin -.-
ég er búinn að reyna þetta með að halda inni takkanum þangað til það bípar 2-3 sinnum en
það virðist ekki virka og ég er buinn að prufa skipta frá HDMI port 1 yfir í 2 og snúa snúruni við
en ekkert virðist virka, eru þið með einhverja hugmynd hvernig ég get lagað þetta?
vantar aðstoð með PS3
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: vantar aðstoð með PS3
Mögulega biluð HDMI snúra, lenti í þessu með Xbox360 og þá var HDMI snúra ónýt.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vantar aðstoð með PS3
I-JohnMatrix-I skrifaði:Mögulega biluð HDMI snúra, lenti í þessu með Xbox360 og þá var HDMI snúra ónýt.
HDMI snúran virkar þegar ég tengi Lappan í sjónvarpið :S
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: vantar aðstoð með PS3
Ef þú kveikir á tölvunni með scart tenginu virkar það? Slökktu þá á tölvunni og tengdu HDMI og prufaðu að halda inni þangað til það bípi 2 sinnum og slepptu þá. Virkar þannig amk hjá mér þegar hdmi kom ekki inn.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: vantar aðstoð með PS3
er gult ljós framan á tölvunni ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vantar aðstoð með PS3
worghal skrifaði:er gult ljós framan á tölvunni ?
nei ekkert gult ljós.
en takk fyrir skjót svör.
náði að koma þessu í lag eftir klukkatíma pirring
djöfull er þetta mikill léttir..