Tölven slekkur á sér í BF4


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Tölven slekkur á sér í BF4

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 24. Nóv 2013 21:26

Sælir...

Er að lenda í því að tölvan slökkvi á sér eftir svona 40-60 min í BF4.
Mig grunar að vandamálið sé aflgjafinn sem er Corsair 700w...

Er 700w of lítið fyrir þetta:

Gigabyte GA-890GPA-UD3H (rev. 3.1)
AMD Phenom II X6 1090T 3.2 GHZ
AMD (Gigabyte) R9 280xOC
16gb DDR3 1600mhz (4x4gb)
Asus Xonar Essence ST
1x SSD
3x HDD



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölven slekkur á sér í BF4

Pósturaf Klaufi » Sun 24. Nóv 2013 21:28

Ertu búinn að fylgjast með hitastiginu á örgjörva og skjákorti?

Þá helst örgjörvanum.


Mynd

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölven slekkur á sér í BF4

Pósturaf Hnykill » Sun 24. Nóv 2013 21:36

http://www.techpowerup.com/downloads/23 ... -beta-9-4/

Prófaðu þessa drivera ef þú ert ekki þegar með þá .


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Tölven slekkur á sér í BF4

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 24. Nóv 2013 21:49

Takk prófa þessa drivera...

Er búinn að sækja Speedfan og ætla fylgjast með hitanum, ég losaði vifturnar af heatsinkinu fyrir CPU'inn og þar var smá slatti af ryki undir, hreinsaði það.
Nú er bara sjá hvort að þetta sé e-h betra...




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölven slekkur á sér í BF4

Pósturaf littli-Jake » Sun 24. Nóv 2013 22:50

Geita_Pétur skrifaði:Takk prófa þessa drivera...

Er búinn að sækja Speedfan og ætla fylgjast með hitanum, ég losaði vifturnar af heatsinkinu fyrir CPU'inn og þar var smá slatti af ryki undir, hreinsaði það.
Nú er bara sjá hvort að þetta sé e-h betra...


Gleimdu SpeedFan. HWmonitor 4tw


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180