Halló vaktarar.
Í dag var ég að fá tölvu frá kunningja mínum því að ég ætlaði að formata hana. Ætlaðu að boota upp of USB lykli og þegar ég reyndi það kom upp svona skjár
"Press any key to boot of USB"
Ég gerði það og þá kom svona:
"Press any key to boot of USB....Y∞Y∞" og ekkert meira gerðist.
Er búin að reyna googla þetta og finn ekkert.
Vitið þið hvað gæti verið að? Eina sem ég hef lesið er að þetta er eitthver MBR vírus? Veit ekki alveg hvernig ég á að útksýra þetta.