Hvernig softmodda ég kortið mitt frá 9800 se í 9800 pro


Höfundur
Einar`
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2004 01:46
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig softmodda ég kortið mitt frá 9800 se í 9800 pro

Pósturaf Einar` » Mið 25. Ágú 2004 19:22

Ég er með svona 9800se kort og hef verið að lesa að það sé hægt að softmodda það uppí 9800 pro, hvernig geri ég það þ.e.a.s Hvað þarf ég til ad gera það eitthvad auka heatsink, viftu ? hvaða forrit og alles ..



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 25. Ágú 2004 19:26

búinn að kíkja á Google?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 25. Ágú 2004 19:36

Nota leitina drengur :evil: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=53410#53410 tók mig heilar 10sec



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 25. Ágú 2004 20:10

elv skrifaði:Nota leitina drengur :evil: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=53410#53410 tók mig heilar 10sec

ætli það sé ekki meiri tími en margir eyða í að skrifa pósta :?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 25. Ágú 2004 20:35




Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 26. Ágú 2004 15:31

Ég notaði Omega drivers

http://www.omegadrivers.net/

En þú þarft víst að vera með 256bita kort til að þetta virki, amk. meiri líkur.

(Og ekki rugla saman 256bitum og 256Mb af minni!!!)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 26. Ágú 2004 15:32

nei, þetta er hægt á öllum kortum. þau þurfa ekki að vera 256bita. en ef þú ætlar að ná sama klukkuhraða og 9800pro, þá þarftu að vera með 256bita. 128 bita verður eins og NP kort.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 26. Ágú 2004 15:50

gnarr skrifaði:nei, þetta er hægt á öllum kortum.


Hey.. ekki fullyrða svona :)

9800se er með sama klukkuhraða og 9800pro, 380/675 (pro er reyndar gefiið upp 380/680..) og 9800(np) er 325/580.

Softmod snýst um að virkja allar 8 pipelines á kortinu, en þar sem sum 9800se kort eru með kubbum þar sem ein eða fleirri pipelines eru gölluð tekst það ekki alltaf. Síðan tekst stundum að virkja allar 8 pipelines en með artifacts, það má laga með því að lækka klukkuhraðan (las ég einhverstaðar) og þá er maður kominn með jafngildi 9800(np).

Minnir að ég hafi séð skoðana könnun á http://www.ocfaq.com sem sýndi að þetta tókst bara í rúmlega 50% tilfella án artifacts en ég finn hana ekki aftur í fljótubragði..