Sko, ég er að fara hjálpa frænda mínum að velja sér tölvu og ætla að kaupa hana í pörtum og setja hana saman. hvernig get ég verið viss um að allt passi?
Ég veit að örgjörfinn passar í móðurborðið og minnið líka en hvernig get ég vitað hvort móðurborðið sjálft passi í kassann? Eða eru öll móðurborð af sömu stærð?
Setja saman tölvu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Flest móðurborð eru ATX.Þannig aðeins ef kassin er super lítill þá kemst móðurborðið í það í hann.
Kannski líka ágæt fyrir ykkur að kíkja á þessa howto http://www.pcworld.com/howto/article/0, ... 665,00.asp
http://www.motherboards.org/articlesd/h ... 924_1.html
http://www.pcmech.com/byopc/index.htm
http://sysopt.earthweb.com/buildpc/
Kannski líka ágæt fyrir ykkur að kíkja á þessa howto http://www.pcworld.com/howto/article/0, ... 665,00.asp
http://www.motherboards.org/articlesd/h ... 924_1.html
http://www.pcmech.com/byopc/index.htm
http://sysopt.earthweb.com/buildpc/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
sko ef þú ert ekki 100% viss um þetta allt saman.
þá er einfaldlega best að kaupa alla íhlutina á sama stað og láta setja hana saman fyrir sig líka. tölvufyrirtækin taka lítinn pening fyrir það.
t.d veit ég að tölvulistinn tekur 1500 kr fyrir að setja saman nýjar vélar hjá þeim.
ef þú gerir það þá ertu kominn með ábyrgð á allt draslið án þess að vera sífelt að díla við einhver vafaatriði sem hugsanlega gætu hafa komið útaf því þú steiktir allt draslið útaf kunnáttuleysi.
þá er einfaldlega best að kaupa alla íhlutina á sama stað og láta setja hana saman fyrir sig líka. tölvufyrirtækin taka lítinn pening fyrir það.
t.d veit ég að tölvulistinn tekur 1500 kr fyrir að setja saman nýjar vélar hjá þeim.
ef þú gerir það þá ertu kominn með ábyrgð á allt draslið án þess að vera sífelt að díla við einhver vafaatriði sem hugsanlega gætu hafa komið útaf því þú steiktir allt draslið útaf kunnáttuleysi.
Til að hafa tölvuna sem ódýrasta valdi ég hlutina í hana frá mörgum stöðum. Að kaupa hana á 1 stað væri margfalt dýrara.
axyne skrifaði:sko ef þú ert ekki 100% viss um þetta allt saman.
þá er einfaldlega best að kaupa alla íhlutina á sama stað og láta setja hana saman fyrir sig líka. tölvufyrirtækin taka lítinn pening fyrir það.
t.d veit ég að tölvulistinn tekur 1500 kr fyrir að setja saman nýjar vélar hjá þeim.
ef þú gerir það þá ertu kominn með ábyrgð á allt draslið án þess að vera sífelt að díla við einhver vafaatriði sem hugsanlega gætu hafa komið útaf því þú steiktir allt draslið útaf kunnáttuleysi.
Mani- skrifaði:Til að hafa tölvuna sem ódýrasta valdi ég hlutina í hana frá mörgum stöðum. Að kaupa hana á 1 stað væri margfalt dýrara.axyne skrifaði:sko ef þú ert ekki 100% viss um þetta allt saman.
þá er einfaldlega best að kaupa alla íhlutina á sama stað og láta setja hana saman fyrir sig líka. tölvufyrirtækin taka lítinn pening fyrir það.
t.d veit ég að tölvulistinn tekur 1500 kr fyrir að setja saman nýjar vélar hjá þeim.
ef þú gerir það þá ertu kominn með ábyrgð á allt draslið án þess að vera sífelt að díla við einhver vafaatriði sem hugsanlega gætu hafa komið útaf því þú steiktir allt draslið útaf kunnáttuleysi.
Með fullri virðingu, en fyrst að þú vissir ekki af ATX staðlinu þá efa ég að þú getir sett saman tölvu. Veistu t.d. hvernig maður jumperar harðan disk? Eða stillir CMOS til að boot'a af CD?
Síðan ef að þetta gengur ekki saman, eða einhver hlutur bilar, en þú veist ekki hvaða hlutur, hvert ætlarru þá að fara? Það er mun betra að kaupa allt í tölvuna á einum stað, þar sem að þú veist að þjónustan er góð, svo að ef að einhver hlutur bilar þá ferðu með alla tölvuna á einn stað.
Ef að þú setur tölvuna saman sjálfur þá ertu vitaskuld ekki með ábyrgð á samsetningunni, heldur bara hlutunum sjálfur, og ef að þú t.d. snýr rafmagnstengi í floppy öfugt og það brennur yfir þarftu að kaupa þér nýtt sjálfur.
Þegar þú segir að þetta yrði margfalt dýrara ef að þú keyptir allt í sömu búð, hversu mikið dýrara? Ég vona nú að þú sést ekki bara að taka ódýrasta 200GB diskinn sem að þú finnur í einhverri búð, óháð merki og buffer, og finnir svo hæstu watta tölu á einhverju power supply í annarai búð og tekur það............
En ekki misskilja mig, ef að þú treystir þér til og heldur að þú ráðir léttilega við að setja upp tölvu, þá endilega gerðu það, en ef ekki skaltu lesa þér betur til á netinu áður en þú ferð útí þetta.
ps. ég byggi þetta allt á því að þú vissir ekki hvað ATX var, ef að það var það eina sem að þig vantaði uppá annars gallalausa tölvuþekkingu, þá skaltu bara hunsa þenna póst
Sko, skil alveg hvert þú ert að fara en ég myndi alveg telja mig hæfan til að setja tölvu saman. Eða, ég hef allavega gert allt sem þurfti að gera fyrir mína tölvu(setja minni, harðan disk, skjákort og hljóðkort í hana) en kanski telst enginn expert .
Hlutirnir sem ég valdi voru þó ekkert valið bara af handhófi og aðeins horft á verðið.
En kanski ætti maður að líta á hvort maður gæti fengið sambæra tölvu á aðeins dýrara verði hjá 1 seljanda
Hlutirnir sem ég valdi voru þó ekkert valið bara af handhófi og aðeins horft á verðið.
En kanski ætti maður að líta á hvort maður gæti fengið sambæra tölvu á aðeins dýrara verði hjá 1 seljanda
MezzUp skrifaði:Með fullri virðingu, en fyrst að þú vissir ekki af ATX staðlinu þá efa ég að þú getir sett saman tölvu. Veistu t.d. hvernig maður jumperar harðan disk? Eða stillir CMOS til að boot'a af CD?
Síðan ef að þetta gengur ekki saman, eða einhver hlutur bilar, en þú veist ekki hvaða hlutur, hvert ætlarru þá að fara? Það er mun betra að kaupa allt í tölvuna á einum stað, þar sem að þú veist að þjónustan er góð, svo að ef að einhver hlutur bilar þá ferðu með alla tölvuna á einn stað.
Ef að þú setur tölvuna saman sjálfur þá ertu vitaskuld ekki með ábyrgð á samsetningunni, heldur bara hlutunum sjálfur, og ef að þú t.d. snýr rafmagnstengi í floppy öfugt og það brennur yfir þarftu að kaupa þér nýtt sjálfur.
Þegar þú segir að þetta yrði margfalt dýrara ef að þú keyptir allt í sömu búð, hversu mikið dýrara? Ég vona nú að þú sést ekki bara að taka ódýrasta 200GB diskinn sem að þú finnur í einhverri búð, óháð merki og buffer, og finnir svo hæstu watta tölu á einhverju power supply í annarai búð og tekur það............
En ekki misskilja mig, ef að þú treystir þér til og heldur að þú ráðir léttilega við að setja upp tölvu, þá endilega gerðu það, en ef ekki skaltu lesa þér betur til á netinu áður en þú ferð útí þetta.
ps. ég byggi þetta allt á því að þú vissir ekki hvað ATX var, ef að það var það eina sem að þig vantaði uppá annars gallalausa tölvuþekkingu, þá skaltu bara hunsa þenna póst
Mani- skrifaði:Sko, skil alveg hvert þú ert að fara en ég myndi alveg telja mig hæfan til að setja tölvu saman. Eða, ég hef allavega gert allt sem þurfti að gera fyrir mína tölvu(setja minni, harðan disk, skjákort og hljóðkort í hana) en kanski telst enginn expert .
Hlutirnir sem ég valdi voru þó ekkert valið bara af handhófi og aðeins horft á verðið.
En kanski ætti maður að líta á hvort maður gæti fengið sambæra tölvu á aðeins dýrara verði hjá 1 seljanda
okeibb, gangi þér þá bara vel