Val milli 3 Skjáa

Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val milli 3 Skjáa

Pósturaf FilippoBeRio » Mið 18. Ágú 2004 18:23

Hvor af þessum 3 skjáum myndið þið mæla með. Ég er að spila tölvuleiki og horfa á bíomyndir und stöff.
ViewSonic skjár
CTX skjár
Samsung SyncMaster
Þetta er notað í helst í leiki.
Sjálfum líst mér best á Samsung skjáinn. En komiði með ykkar skoðun. :D takk



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 18. Ágú 2004 18:24

samsöngurinn er miiighty,.. en hvað kostar hann?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Mið 18. Ágú 2004 18:34

Hann kostar 39.000 en ég get fengið hann á 27 þús eða svo :P



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 18. Ágú 2004 21:51

Ég mæli líka með samsung!
*faðmar syncmasterinn sinn*




KristjanHelgi
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2004 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristjanHelgi » Fim 19. Ágú 2004 13:03

Hefurðu skoðað 19" Dell Mainstream FST. Hann er grúfulega góður. Er held ég á 29900 niðrí tölvulista.