(Skjakort) Könnun : Draumakortið þitt?

Draumakortið þitt?

GF6800 128Mb
1
2%
GF6800 GT
7
15%
GF6800 Ultra
20
43%
Ati x800 Pro
2
4%
Ati x800 XT
14
30%
Annað..
2
4%
 
Samtals atkvæði: 46


Höfundur
Snorri^
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 06. Ágú 2004 22:07
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

(Skjakort) Könnun : Draumakortið þitt?

Pósturaf Snorri^ » Fim 19. Ágú 2004 01:46

Er í mestu vandræðum að velja kort(buinn að lesa tugi af reviews) þannig að mér datt í hug að gera smá könnun.
btw skellti smá "babysteps" fyrir ykkur, so just follow the little steps and you'll be fine :lol:

1. Veldu valmöguleika
2. Afhverju þetta kort?
3. Kostir/gallar?
4. Annað..



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Fim 19. Ágú 2004 03:28

ef þú kallar þetta draumakort þá velja allir annahvort 6800ultra og x800 XT þau eru dýrust :D og best




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 19. Ágú 2004 08:08

Ég valdi eiginlega x800pro... Það er ódýrara an XT, og maður getur bara flashað BIOSinn til að ná því upp í XT... Enda var ég að kaupa mér x800pro :D



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Fim 19. Ágú 2004 12:40

náðiru að kveikja á þessum xtra 4 pipelines?
útaf x800pro er með 12pipelines og x800XT er með 16




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 19. Ágú 2004 12:56

Ég er ekki ennþá búinn að reyna að flasha :wink:
Ég er helst að pæla hvort að stock kælingin á pro kortinu sé nóg fyrir að breyta þessu í XT....




KristjanHelgi
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2004 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristjanHelgi » Fim 19. Ágú 2004 13:07

Stálið er að overclocka GT kortið upp fyrir Ultra kortið og spara 12 þúsund kjell.



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Fim 19. Ágú 2004 18:33

Ég er komin yfir ultra hraða :D með mínu GT korti.
Og eini munurinn með ultra er að ultra er með 1.6ns minni og
Gt er með 2.0ns... og clock speed öðvita enn bara það :D
Gt er stock á 350/1000 ultra er 400/1100 ég er með mitt á 440/1100
no artifacts no nada :D




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 20. Ágú 2004 14:40

Draumakortið mitt er reyndar Debetkort með $10milljónum í inneign :D




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 20. Ágú 2004 19:14

GF 6800GT er nettur kostur, það er hægt að ná sömu afköstum og með Ultra útfærslunni með hóflegri yfirklukkun.