Áðan þegar ég var búinn að vera í cs í svona 45 mín og þá fór ég inn í windows og þá fór það allt í einu að sýna einhverja liti Þ.e.a.s kom svona græn, gul, og rjómaslikja yfir skjáinn og svo hætti þetta í smá stund og kom svo aftur.
Veit ekkert hvað ég á að gera,
P.S ég er með gf4 mx440 og zalman heatsink á því
Of heitt skjákort ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Of heitt skjákort ?
traustis skrifaði:P.S ég er með gf4 mx440 og zalman heatsink á því
Er engin vifta?
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
mæli með Atitool
http://atitool.ocfaq.com
það ath með artifacts og yfirklukkar sjálfkrafa eftir því hversu ofarlega þú nærð....
http://atitool.ocfaq.com
það ath með artifacts og yfirklukkar sjálfkrafa eftir því hversu ofarlega þú nærð....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það