Sælir félagar,
Ég er að reyna leysa vandamál fyrir félaga minn. Vandamálið felst í að CPU-ið er yfirleitt í 100% og minnið er í mikilli notkun við nánast enga keyslu. Í Task Manager er svhost yfirleitt ríkjandi, stundum Google Crome eða önnur forrit. Stundum leysist vandamálið tímabundið með því að end task scvhost en yfirleitt ekki. Vandamálið hefur ríkt í langan tíma núna. Búið er að prófa flest allar vírusvarnir og þess háttar. Búið er að prófa strauja tölvuna og ekkert virkar. Hann keypti sér nýja tölvu til að leysa þetta, en sýkti nýju tölvuna með því að færa backup af persónulegum gögnum af gömlu tölvunni yfir. Búið er að strauja líka með Sophos í safe mode. Mér hefur verið bent á að þetta gæti mögulega verið eitthvað sem kallast rootkit, vírus sem leggst á BIOS ekki satt? Getur einhver hjálpað hérna því að þetta er að valda gæjanum hrikalegum vandræðum.
hjálp!!! 100% CPU og mikil minnisnotkun
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: hjálp!!! 100% CPU og mikil minnisnotkun
Ágætt væri að fá að vita meyra um vélina, t.d. hvaða stýrikerfi hún er að nota.
Ertu búin að skoða þetta?
windows xp
http://www.technibble.com/how-to-fix-sv ... mory-leak/
Windows 7
http://www.hanselman.com/blog/FiguringO ... dows7.aspx
Ertu búin að skoða þetta?
windows xp
http://www.technibble.com/how-to-fix-sv ... mory-leak/
Windows 7
http://www.hanselman.com/blog/FiguringO ... dows7.aspx
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp!!! 100% CPU og mikil minnisnotkun
Mæli með að nota Process Explorer til að sjá hvað veldur mestri vinnslu, það forrit gefur betri mynd en task manager.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi