Ráðlagning um kaup á nýrri tölvu


Höfundur
twixxtra
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 24. Júl 2013 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ráðlagning um kaup á nýrri tölvu

Pósturaf twixxtra » Mið 24. Júl 2013 23:07

Sælir, veit því miður ekki mikið um hardware þannig ég kem hingað til að sjá hvernig tölvu þið mynduð setja saman. Semsagt budget'ið verður um 250 þús. og verður notuð í high end gaming og mögulega myndvinnslu.
Takk.
edit:
Er búinn að vera skoða tölvur frá allskyns fyrirtækjum, en hef ekki hugmynd hver er best..
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d ... vutilbod-4
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3630
http://tl.is/product/leikjatolva-7
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2028

Þetta er það sem ég er búinn að finna hingað til, einhver sem veit hver er best af þessum?




Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlagning um kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Eikibleiki » Lau 17. Ágú 2013 01:38

Ég veit ekki mikið um þetta en frá minni reynslu á þessari síðu er þessi í kísildal best
Veit að þessi þráður er mánaða gamall og þú ert örugglega búinn að fá þér einhverja tölvu
En sá að enginn annar var að senda hérna inn þá mundi ég gera það ;)
Veit ekki mikið um þetta en þjónustan í KD er frekar góð




Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlagning um kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Palligretar » Sun 29. Sep 2013 05:32

CPU: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464 37.900
MOBO: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2466 28.900
GPU: http://tl.is/product/asus-geforce-gtx770-dc2oc-2gd5 89.990
RAM: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237&products_id=8076 16.950
Case: http://start.is/product_info.php?cPath=80_26&products_id=3488 26.990
PSU: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=6390 26.450.
CPU Kæling: http://tl.is/product/corsair-h100i-vokvakaeling-intel-og-amd 21.990

Verð: 249,000 sirka.

Þetta væri ég að taka ef ég væri að standa í þessu í dag. FInnst eitthvernveginn betra að ráða sjálfur hvað er að fara í tölvuna af því ég er aldrei sáttur með þessa pakka hjá verslunum.