Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Örgjörvinn er i svona 15-25*C þegar ekkert er verið að vinna, en umleið og ég fer i eitthverja vinnslu fer hann stundum yfir 80*C og tölvan frosnar á endanum.
Ég hef ekki borið kælikrem lengi á hann og eg hef verið að pæla hvort þetta væri bara það.
Tölvan er eins árs gömul.
Ég hef ekki borið kælikrem lengi á hann og eg hef verið að pæla hvort þetta væri bara það.
Tölvan er eins árs gömul.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Það að skipta um hitaleiðandi krem er ekki viðhald sem er nauðsynlegt og alls ekki á árs fresti. Ég myndi giska á að kassin sé orðinn fullur af ryki eða þá mögulega að heatsinkið á örgjörvanum sé orðið laust.
Fartölva eða borðtölva?
Fyrir svo utan að 15°C hiti er ólíklegur nema þú sért mikið með tölvuna úti í frosti/sért með ísskápselement á örgjörvanum.
Fartölva eða borðtölva?
Fyrir svo utan að 15°C hiti er ólíklegur nema þú sért mikið með tölvuna úti í frosti/sért með ísskápselement á örgjörvanum.
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Daz skrifaði:Það að skipta um hitaleiðandi krem er ekki viðhald sem er nauðsynlegt og alls ekki á árs fresti. Ég myndi giska á að kassin sé orðinn fullur af ryki eða þá mögulega að heatsinkið á örgjörvanum sé orðið laust.
Fartölva eða borðtölva?
Fyrir svo utan að 15°C hiti er ólíklegur nema þú sért mikið með tölvuna úti í frosti/sért með ísskápselement á örgjörvanum.
Ég rykhreynsaði hana fyrir viku, tók kælinguna af örgörvanum og hreinsaði hana líka, hún hefur aldrei verið svona áður.
Samkvæmt Core Temp er ég með 15 - 25, ég prófaði annað forrit (EasyTune) og fékk 30°C út.
En þetta er samt eitthver crappy kæling sem kostar bara 1000kr, en hún hefur verið að virka þetta ár en allt í einu byrjar hann að hitna svona mikið. Dont understand...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
eddio98 skrifaði:Daz skrifaði:Það að skipta um hitaleiðandi krem er ekki viðhald sem er nauðsynlegt og alls ekki á árs fresti. Ég myndi giska á að kassin sé orðinn fullur af ryki eða þá mögulega að heatsinkið á örgjörvanum sé orðið laust.
Fartölva eða borðtölva?
Fyrir svo utan að 15°C hiti er ólíklegur nema þú sért mikið með tölvuna úti í frosti/sért með ísskápselement á örgjörvanum.
Ég rykhreynsaði hana fyrir viku, tók kælinguna af örgörvanum og hreinsaði hana líka, hún hefur aldrei verið svona áður.
Samkvæmt Core Temp er ég með 15 - 25, ég prófaði annað forrit (EasyTune) og fékk 30°C út.
En þetta er samt eitthver crappy kæling sem kostar bara 1000kr, en hún hefur verið að virka þetta ár en allt í einu byrjar hann að hitna svona mikið. Dont understand...
Ef þú tekur kælinguna af þarftu alltaf að skipta um hitaleiðandi krem.
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
rickyhien skrifaði:Settiru ekki kælikrem eftir á? 0_0
Ehhehehh, nei.
Þarf að gera það...??
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
eddio98 skrifaði:rickyhien skrifaði:Settiru ekki kælikrem eftir á? 0_0
Ehhehehh, nei.
Þarf að gera það...??
Þarna er vandamálið þitt. Ef þú tekur kælinguna af örgjörvanum, þá verðurðu að setja nýtt hitaleiðandi krem. Ekki setja of mikið (þetta er ekki kökuskreytingarkeppni) og þá ættirðu að sjá gömlu hitatölurnar aftur.
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Daz skrifaði:eddio98 skrifaði:rickyhien skrifaði:Settiru ekki kælikrem eftir á? 0_0
Ehhehehh, nei.
Þarf að gera það...??
Þarna er vandamálið þitt. Ef þú tekur kælinguna af örgjörvanum, þá verðurðu að setja nýtt hitaleiðandi krem. Ekki setja of mikið (þetta er ekki kökuskreytingarkeppni) og þá ættirðu að sjá gömlu hitatölurnar aftur.
Takk!, en ástæðan fyrir því ég tók hana af er vegna þess að hann var alltaf að ofhitna...
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Var það ekki bara vegna þess að hún var full af ryki?
Skelltu kælikreminu á og tékkaðu á hitanum, ef vandamálið hverfur ekki þá kemurðu bara með frekari fyrirspurnir.
Skelltu kælikreminu á og tékkaðu á hitanum, ef vandamálið hverfur ekki þá kemurðu bara með frekari fyrirspurnir.
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Bjosep skrifaði:Var það ekki bara vegna þess að hún var full af ryki?
Skelltu kælikreminu á og tékkaðu á hitanum, ef vandamálið hverfur ekki þá kemurðu bara með frekari fyrirspurnir.
Takk fyrir! Geri það
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Er einhver með eitthvað gott tutorial til að láta svona kælikrem á örrann?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Þrífa snertifletina mjög vel með td. hreinsuðu bensíni (fæst í apótekum) eða álíka sem skilur ekkert eftir sig (það er líka annað efni sem var notað til að hreinsa td. nálar á kasettutækjum sem ég man aldrei hvað heitir) svo það verði ekkert eftir af gamla jukkinu. Þegar allt er þurt, setja smá krem á örgjörvaplötuna og dreifa því vel með td. plastsköfu ea stífum pappír þannig að það sé á öllum fletinum og sé mjög þunnt. Svo bara þrýsta kælingunni vel á.
Annars finnurðu allskonar á youtube örugglega og bara spurning hvað þú vilt fara langt
Annars finnurðu allskonar á youtube örugglega og bara spurning hvað þú vilt fara langt
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Alls ekki dreifa því með plastsköfu eins og einhver var að ráðleggja. Setja dropa sirka jafn stóran og hrísgrjón. Þrýsta síðan kælingunni ofan á örrann og jafnvel snúa smá til hægri og vinstri.. það geri ég alla vega og vélarnar mínar eru með mjög frambærilegar hitatölur.
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Er 30 góð hita tala? allavega.. hann er ekki að fara uppí 60-70°C eftir að ég lét nýtt kælikrem á.
Ég þakka öllum fyrir! <3
Ég þakka öllum fyrir! <3
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Eh.. ég vísa bara í myndbandið að ofan, ca. 1.47 mín og aftur um 2.11 mín . Ef þú setur punkt í miðjuna og pressar þá dreyfist kælikremið ekki nógu vel út í jaðrana. Einnig getur verið erfitt að meta hvort maður sé að setja of lítið eða of mikið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
eddio98 skrifaði:Er 30 góð hita tala? allavega.. hann er ekki að fara uppí 60-70°C eftir að ég lét nýtt kælikrem á.
Ég þakka öllum fyrir! <3
30°C er bara mjög eðlilegt í idle.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
eddio98 skrifaði:Er 30 góð hita tala? allavega.. hann er ekki að fara uppí 60-70°C eftir að ég lét nýtt kælikrem á.
Ég þakka öllum fyrir! <3
Hljómar nokkuð vel en það er samt bísna mismunandi eftir örgjörvum hvað þeir eru að hitna.
Væri svo ekki sniðugt vist þú ert að hafa áhigjur af þessu að splæsa eins og 5000 kallii í sæmilega örrakælingu?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
Stutturdreki skrifaði:Eh.. ég vísa bara í myndbandið að ofan, ca. 1.47 mín og aftur um 2.11 mín . Ef þú setur punkt í miðjuna og pressar þá dreyfist kælikremið ekki nógu vel út í jaðrana. Einnig getur verið erfitt að meta hvort maður sé að setja of lítið eða of mikið.
Ef þú horfir á þetta myndband aftur og jafnvel þótt ekki væri nema byrjunina, þá segir það skýrum stöfum að ekki sé nauðsynlegt að dreifa kreminu til jaðrana.. enda er örrinn mun minni en kæliplatan. Þar fyrir utan þá segir hann aðferðina að nota spjald og dreifa, hræðilega aðferð. (terrible method)
Meira skiptir að losna við loftbólur á miðjunni en að dreifa kreminu út um allt.
Síðast breytt af Garri á Þri 06. Ágú 2013 18:58, breytt samtals 1 sinni.
Re: Örgjörvinn að ofhitna! Hvað er til ráða?
littli-Jake skrifaði:eddio98 skrifaði:Er 30 góð hita tala? allavega.. hann er ekki að fara uppí 60-70°C eftir að ég lét nýtt kælikrem á.
Ég þakka öllum fyrir! <3
Hljómar nokkuð vel en það er samt bísna mismunandi eftir örgjörvum hvað þeir eru að hitna.
Væri svo ekki sniðugt vist þú ert að hafa áhigjur af þessu að splæsa eins og 5000 kallii í sæmilega örrakælingu?
Ég er að pæla í að gera það þegar ég fæ mér einn öflugan örgjörva
En þetta er AMD FX-4100