Er búinn að googla þetta með lélegum árangri, ákvað að spyrja ykkur beint.
Vitið um SSD diska með innbyggðum hitaskynjara? Allir HDD eru með hitaskynjara og reporta hitann á sér en greinilega ekki allir SSD.
Er með Intel SSD í iMac og Chronos í MBP, hvorugur sýnir hitann en ég hef lesið að Samsung diskarnir geri þetta, er það rétt?
Fyrir flesta þá skiptir þetta kannski ekki máli, en t.d. í iMac þá stjórnast ein kæliviftan af þessum upplýsingum.
Í hvaða SSD tegund er hitaskynjari?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Í hvaða SSD tegund er hitaskynjari?
Er með sitthvorn Mushkin Chronos diskinn. Annar þeirra reportar 30° og hinn 33°, veit ekki hvort það séu bogus gildi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í hvaða SSD tegund er hitaskynjari?
KermitTheFrog skrifaði:Er með sitthvorn Mushkin Chronos diskinn. Annar þeirra reportar 30° og hinn 33°, veit ekki hvort það séu bogus gildi.
Hmmm....veistu hvaða firmware er á þeim? Minn Chronos er með að mig minnir 3.0.9 ...
-
- Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 21:27
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Í hvaða SSD tegund er hitaskynjari?
GuðjónR skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Er með sitthvorn Mushkin Chronos diskinn. Annar þeirra reportar 30° og hinn 33°, veit ekki hvort það séu bogus gildi.
Hmmm....veistu hvaða firmware er á þeim? Minn Chronos er með að mig minnir 3.0.9 ...
Sýnist vera 5.02 á mínum (502ABBF0)
Edit: Uppfærði í 5.07 og er að fá mismunandi readings (31° /29°) en áðan svo þetta eru ekki bara fixed values.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Í hvaða SSD tegund er hitaskynjari?
SSDinn hefur alltaf reportað 128°C hjá mér (væntanlega rangt).
Hinir eru alltaf í kringum þessi hitastig.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x