sælir.
ég ætla að kaupa mér nýja vél í næsta mánuði og er alveg lost með þetta skjákorta stúss. ég var að að spá hvort ég ætti að fara í eitt 760 og svo fá mér bara annað ef ég þarf, eða fá mér eitt 770 ?
er það þess virði að punga út auka 25 þús fyrir 770 ?
GTX760 eða GTX770.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
______________________760 OC________770 OC
GPU_________________GTX 760_______GTX 770
CoreClock Base_________1085__________1137
CoreClock Boost________1150__________1189
Memory Clock__________6008__________7010
PSU requirement________500W_________600W
ég veit nú ekki alveg hversu stór munur þessar tölur segja en kannski einhver annar getur sagt þér það
GPU_________________GTX 760_______GTX 770
CoreClock Base_________1085__________1137
CoreClock Boost________1150__________1189
Memory Clock__________6008__________7010
PSU requirement________500W_________600W
ég veit nú ekki alveg hversu stór munur þessar tölur segja en kannski einhver annar getur sagt þér það
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
Mér persónulega myndi finnast GTX760 nóg.. En ef þú átt pening og finnst allt í lagi að eyða auka 25k, then why not?..
Er það þess virði? Aðeins þú getur svarað spurningunni..
GTX760 er að performa svipað vel og GTX670 og GTX770 svipað og GTX680 svo munurinn er eiginlega sú sami og GTX670 vs GTX680.
Er það þess virði? Aðeins þú getur svarað spurningunni..
GTX760 er að performa svipað vel og GTX670 og GTX770 svipað og GTX680 svo munurinn er eiginlega sú sami og GTX670 vs GTX680.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
Ef þú átt fyrir því og týmir því, þá er betra kortið alltaf betri hugmynd, en svo er spurningin líka hvort restin af búnaðinum þínum höndli auka hestöflin
Hvaða leiki ertu að spila? Hvaða örgjörva og svoleiðis stöfferí ertu með? Ertu með SSD disk? Ef ekki þá gætiru fengið þér einn slíkann fyrir mismuninn á kortunum og verið mjög ánægður með td loading tíma og graphics í leikjunum, svo það væri mjög gott combo
Hvaða leiki ertu að spila? Hvaða örgjörva og svoleiðis stöfferí ertu með? Ertu með SSD disk? Ef ekki þá gætiru fengið þér einn slíkann fyrir mismuninn á kortunum og verið mjög ánægður með td loading tíma og graphics í leikjunum, svo það væri mjög gott combo
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
Svona lýtur þetta út núna, gæti svosem alveg breyst.
Corsair Carbide 200R
MSI H87-G43 1150 ATX eða Gigabyte Z87X-D3H, fer í gigabyte ef ég tek tvö 760.
i5 4670
Crucial 2x8GB 1600 MHz
GTX 770/760
Samsung SSD 840
seagate 1TB
CM Hyper 212 EVO
Corsair CX750M
Corsair Carbide 200R
MSI H87-G43 1150 ATX eða Gigabyte Z87X-D3H, fer í gigabyte ef ég tek tvö 760.
i5 4670
Crucial 2x8GB 1600 MHz
GTX 770/760
Samsung SSD 840
seagate 1TB
CM Hyper 212 EVO
Corsair CX750M
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
krizzikagl skrifaði:Svona lýtur þetta út núna, gæti svosem alveg breyst.
Corsair Carbide 200R
MSI H87-G43 1150 ATX eða Gigabyte Z87X-D3H, fer í gigabyte ef ég tek tvö 760.
i5 4670
Crucial 2x8GB 1600 MHz
GTX 770/760
Samsung SSD 840
seagate 1TB
CM Hyper 212 EVO
Corsair CX750M
mæli með að þú farir í 4670k frekar, hann endist held ég aðeins betur vegna þess að þú getur yfirklukkað og svo líka aðeins hærra re-sale verð
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
Ég ætla að mæla með því að þú fáir þér frekar eitt 770 eða jafnvel 780 í staðin fyrir 760 í SLi. Og já 4670k og aðeins öflugri kælingu og smá yfirklukk, þá ertu þrusugóður fyrir komandi tölvuleiki
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
Fáðu þér 750W, þá ertu safe ef þú ætlar að fara yfirklukka.. Meira er betra í sambandi við aflgjafa
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
krizzikagl skrifaði:dugar þá 650W aflgjafi, ef ég tek eitt 770 ?
og þeir voru að nota Intel Core i7-3960X @ 4.3GHz
svo að þetta 13 þús.kr 600 watta corsair psu dugar svo lengi sem þú færð þér ekki annað 770 kort.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
hjalti8 skrifaði:krizzikagl skrifaði:dugar þá 650W aflgjafi, ef ég tek eitt 770 ?
og þeir voru að nota Intel Core i7-3960X @ 4.3GHz
svo að þetta 13 þús.kr 600 watta corsair psu dugar svo lengi sem þú færð þér ekki annað 770 kort.
More is always better, enda talað um að PSU output minnki um 10-20% á ári miðað við notkun.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTX760 eða GTX770.
Sydney skrifaði:hjalti8 skrifaði:krizzikagl skrifaði:dugar þá 650W aflgjafi, ef ég tek eitt 770 ?
og þeir voru að nota Intel Core i7-3960X @ 4.3GHz
svo að þetta 13 þús.kr 600 watta corsair psu dugar svo lengi sem þú færð þér ekki annað 770 kort.
More is always better, enda talað um að PSU output minnki um 10-20% á ári miðað við notkun.
meira er auðvitað betra. En ég hef nú aldrei heyrt að psu output minnki svona mikið á hverju ári enda meikar það núll sense.
Annars eftir að hafa skoðað þetta betur myndi ég ekki kaupa þennan corsair aflgjafa, frekar tæki ég 650W FSP Raider þar sem hann er miklu betri og kostar það sama. Þessi aflgjafi er næstum því nógu öflugur til að runna gtx 770 sli rig svo hann fer létt með eitt gtx770 kort og þú ættir að hafa gott oc headroom.