Tölvan dó, og kveikir ekki á sér


Höfundur
Element42
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf Element42 » Fim 18. Júl 2013 23:05

lenti í því að tölvan dó, það var eins og henni hafi verið kift úr sambandi, en fæ hana ekki til að kveikja á sér Ég er með Rog Formula V móðurborð, og það koma ljós á O.C, Start og reset takkana á móðurborðinu sjálfu, þannig að það er allavena að fá straum á sig!
er með 1000v power supply, þannig að það ætti ekki að vera valda þessu, reyf það samt í sundur, það var engin ligt af því og ég sá ekkert óeðlilegt við það við ítarlega skoðun!
tók örgjörvan úr og grandskoðaði allt í kringum örrasætið á móbóinu, sá engar brunnar rásir né neitt, og örgjörfin viirtist vera í lagi við að rína á hann, annars veit ég ekki!
ef einhver veit hvað þetta mögulega gæti verið eða hvað ég get gert til þess að finna útur þessu, þá væri það mjöög vel þegið!



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf rango » Fim 18. Júl 2013 23:10

Búinn að fjarlægja CMOS batterýið? s.s. og taka úr sambandi.




Höfundur
Element42
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf Element42 » Fim 18. Júl 2013 23:14

jamm, it's no good :/



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf rango » Fim 18. Júl 2013 23:18

Element42 skrifaði:jamm, it's no good :/


Nú jæja, Then i'm out.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf beggi90 » Fim 18. Júl 2013 23:40

Búinn að rífa allt af móðurborði fyrir utan 1 minni, örgjörva og kælingar og sjá hvort hún ræsi sig þannig?




Höfundur
Element42
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf Element42 » Fim 18. Júl 2013 23:54

já, það það heldur áfram að gerast ekki neitt!



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf vesi » Fim 18. Júl 2013 23:58

ertu búinn að prufa að nota annan ram stick,. hef lent í svona, var að nota 2Xram sticks, reif allt af og reindi með öðrum en gekk með hinum.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
Element42
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf Element42 » Fös 19. Júl 2013 00:15

er búinn að svissa minnunum á milli allra slottana, bæði hafa bæði og líka bara eitt minnið, ekkert virkar, ætla prufa taka minnin úr tölvuni hjá pabba og færa þau yfir í mína og sjá hvað skeður á morgun, en ef það eru einhverjar fleyrri uppástungur, endilega fire away, þigg alla hjálp sem fæst, vill helst ekki fara kaupa nýtt móðurborð eða cpu ef það er svo ekkert af því, þetta móðurborð er ekki ódýrasta sort, en það er spurning hvort þetta gæti kanski verið örrinn er með Bulldozer fx 8120 minnir mig að hann heiti ( fyrsti 8x örrinn hjá AMD ) veit að hann er ekki neitt rosa stabíll og það eru þekkt hitavandamál í honum!



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó, og kveikir ekki á sér

Pósturaf Olafst » Fös 19. Júl 2013 01:30

Geturu farið með aflgjafann í aðra tölvu til að prófa hann?
Þetta hljómar eins og annaðhvort móðurborð eða PSU sé bilað, myndi veðja á móðurborðið í þessu tilfelli (random educated guess).