skjákort í svíþjóð


Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

skjákort í svíþjóð

Pósturaf Eikibleiki » Mán 15. Júl 2013 15:44

vonandi er þetta réttur þráður :/
er að fara til svíþjóðar og er að finna hluti fyrir tölvu
en er ekki að fara þangað bara til að kaupa hluti
gæti ég fengið ódýrari hluti þar í stokkhólmi?
ætla að kaupa Geforce Gtx 660 eða 660 Ti




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Swanmark » Mán 15. Júl 2013 16:55

Ef þú finnur 660 Ti Boost þá á það að vera eitthvað svakalegt :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Eikibleiki » Mán 15. Júl 2013 16:56

svakalegt verð?
eða skjákortið sjálft
það hljómar cool



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf AngryMachine » Mán 15. Júl 2013 19:02

Mín reynsla er að verðið á tölvubúnaði (og reyndar raftækjum yfir höfuð) er ca 30% lægra í Svíþjoð heldur en á Íslandi þannig að það getur verið vel þess virði að versla þar.

Þú getur notað þessar síður til að finna vörur og bera saman verð:

pricerunner
prisjakt
Síðast breytt af AngryMachine á Mán 15. Júl 2013 21:51, breytt samtals 1 sinni.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Eikibleiki » Mán 15. Júl 2013 19:04

ja...
hér byrja ég að nota google translate xD



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf AngryMachine » Mán 15. Júl 2013 20:32

Búinn að skoða þetta aðeins nánar:

GTX 660 = 29.000,- og uppúr.
GTX 660Ti = 35.000,- og uppúr.

Þannig að 20% - 30% sparnaður miðað við þau verð sem eru á Vaktinni í augnablikinu.

Svo ef þú ert með budget í það þá byrja GTX 680 kortin í ca. 57.000,-, en það er 10k meira en maður borgar fyrir 660Ti hér á landi.

Ath að netverslanirnar eru eiginlega alltaf með bestu verðin, ef þú ætlar að kaupa þetta yfir afgreiðsluborð (t.d. Inet eða Webhallen) þá mátt þú gera ráð fyrir að borga meira.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Eikibleiki » Mán 15. Júl 2013 20:47

veit að ég er annan þráð fyrir þetta en
hvað er munurinn á 660 og 660 Ti
og hvað þýðir Ti



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Xovius » Mán 15. Júl 2013 21:20

Eikibleiki skrifaði:veit að ég er annan þráð fyrir þetta en
hvað er munurinn á 660 og 660 Ti
og hvað þýðir Ti


660 Ti er bara næsta kort fyrir ofan 660.
Annars ættirðu ekki að vera að kaupa 600 series kort núna, ættir frekar að fá þér 760...




Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Eikibleiki » Mán 15. Júl 2013 21:45

Xovius skrifaði:
Eikibleiki skrifaði:veit að ég er annan þráð fyrir þetta en
hvað er munurinn á 660 og 660 Ti
og hvað þýðir Ti


660 Ti er bara næsta kort fyrir ofan 660.
Annars ættirðu ekki að vera að kaupa 600 series kort núna, ættir frekar að fá þér 760...

af hverju?
er 660 out of date?
er það eins og að kaupa windows 7 þegar windows 8 er komið út?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf Xovius » Mán 15. Júl 2013 21:47

Eikibleiki skrifaði:
Xovius skrifaði:
Eikibleiki skrifaði:veit að ég er annan þráð fyrir þetta en
hvað er munurinn á 660 og 660 Ti
og hvað þýðir Ti


660 Ti er bara næsta kort fyrir ofan 660.
Annars ættirðu ekki að vera að kaupa 600 series kort núna, ættir frekar að fá þér 760...

af hverju?
er 660 out of date?
er það eins og að kaupa windows 7 þegar windows 8 er komið út?


Alveg eðlilegt að kaupa windows 7 þó windows 8 sé komið, margir sem kjósa það frekar.
Það er hinsvegar ekkert betra við að vera með eldra skjákort, svo já... 600 línan er eiginlega out of date núna.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákort í svíþjóð

Pósturaf tveirmetrar » Mán 15. Júl 2013 22:25

Fínt að kaupa sér notað 600 kort núna hjá einvherjum sem er að uppfæra, getur fengið ágætis díl þannig.
En þau eru almennt alltof dýr í verslununum áfram þó að ný lína sé komin.


Hardware perri