Hjálp, við að setja upp tölvu fyrir brósa


Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Hjálp, við að setja upp tölvu fyrir brósa

Pósturaf Haflidi85 » Fim 23. Maí 2013 15:03

Sælir félagar eins og stendur í tittli er ég að reyna að uppfæra tölvu fyrir bróður minn, hann er með frekar lítið budget og það setup sem við ætluðum að reyna að nota úr gömlu vélinni hans er Gygabyte Aurora 3d kassi - linkur http://www.overclock3d.net/reviews/case ... ora_case/1 og OCZ 420adj sem er semsagt 420W Psu.

Var að spá í að láta hann kaupa notaða hluti hérna a vaktinni og rakst á þennan þráð -> viewtopic.php?f=11&t=55028&p=511761#p511761 þetta er semsagt Asus Crosshair V Formula-Z 990FX móðurborð og Amd AM3+ FX-8150 örgjörvi og svo ætlaði ég sjálfur að gefa honum gamla kortið mitt MSI 5770 hd hawk.

Það sem ég hef áhyggjur af, er að þessi aflgjafi sé of lítill, en samkvæmt einhverjum psu calculator á þessari síðu http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp þá ætti þetta setup með 2 ddr3 kubbum að þurfa minimum 334 W en recommended er 384w miðað við að ég styllti móðurborð þarna sem "high end desktop", en ef ég stilli það sem "regular desktop" þá min 317w og recomended 367w.

Ég er semsagt með 3 spurningar:
1. Er þoranlegt að nota þennan aflgjafa, ég veit hann var frekar þéttur á sínum tíma og getur keyrt í overload 520w í einhverjar 60 sec, eða þarf hann nýjan.
2. Mér skilst að hægt sé að fá þetta setup á 35 þús kall þ.e. þetta móðurborð og örgjörva, er það ekki bara top díll eða mæla menn með einhverju öðru.
3. hvaða innra minni mynduð þið mæla með að fá sér með þessu setupi, þ.e. miðað við að verið se að fara í 8 gb og halda kostnaði niðri.




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, við að setja upp tölvu fyrir brósa

Pósturaf siggik » Fim 23. Maí 2013 16:05

er ekki minimum fyrir skjákortið 4-500w PSU ? myndi allavega ekki fara í minna en 500, ekki eitthvað cheap þá, hef prufað það




Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, við að setja upp tölvu fyrir brósa

Pósturaf Haflidi85 » Fim 23. Maí 2013 16:22

las einhverstaðar minimum 450W on a high end system, ah fann það - > http://www.guru3d.com/articles_pages/ms ... iew,7.html ,en já þetta er tæpt held ég



Skjámynd

nos8547
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 10:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, við að setja upp tölvu fyrir brósa

Pósturaf nos8547 » Fim 23. Maí 2013 19:30

á lika til minni ef hann vill 8gb corsair vengeance low profile 1600mhz
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ded8ab5a70

getur fengið þetta á 8000 kall er búin að vera með þetta í 3 mánúði.


Turn:Haf x (gluggamod),MB:ASUS sabertooth z77 ,ÖRG:3770k 3.5ghz@5ghz með Corsair h100i,RAM:16gb xcorsair vengeance low profile,
SKJÁKORT:ASUS ATI 7970 OC Crossfire,PSU:corsair 1200 watta
2x samsung 840 pro RAID0 2x1TB Western Digital Black RAID0