Ég keypti mér núna í síðustu viku 2x 512 corsair xms vinnsluminni sem af minni vitund eiga að vera cas 2 minni en miðað við það sem stendur í cpuz er það bara að vinna á cas 3 á ekki að vera hægt að breyta þessu í bios ?
Ég er með þetta móðurborð Gigabyte K8NS Pro nforce3-250 http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
sem virðist ekki styðja dual channel mér til mikillar mæðu .
Eru einhverjir hérna sem eru með lausn á þessum vandamálum?
Minnis vandamál
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
Þarft að stilla þetta í biosnum hjá þér. Lenti í svipuðu og það stóð í bæklingnum sem fylgdi með móðurborðinu þínu hvar þetta væri.
http://www.corsairmemory.com/corsair/xms.html#xms
Getur séð hérna hvað réttu stillingarnar eru fyrir minnið.
http://www.corsairmemory.com/corsair/xms.html#xms
Getur séð hérna hvað réttu stillingarnar eru fyrir minnið.
Síðast breytt af Lazylue á Fös 06. Ágú 2004 22:14, breytt samtals 1 sinni.