Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla saman)
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla saman)
Mig vantar sumsé nýja tölvu (kassann + innihald).
Og þar sem það eru komin ~10 ár síðan ég hætti alveg að pæla í svona hw-tölvu-stuffi þá hef ég satt best að segja ekki hugmynd hvar ég á að byrja eða hvað ég get fengið fyrir peninginn.
Pælingin er bara: Hvað get ég fengið fyrir uþb ~150þ.
Usage: Ég er ekki mikill leikjamaður, en eins og gengur og gerist þá getur nú samt verið gaman að ná í einhvern leik via steam og spila, þannig að óskastaðan er eiginlega bara að tölvan geti spilað einhverja leiki, (xcom, civ, world-of-tanks, something), án þess að nánast deyja á sig á meðan.
Hljóðlátt er plús.
Allt fancystuff (gler á kassa, ljós í kassa, etc) má alveg sleppa.
SSD fyrir system disk.
Ég var búinn að renna yfir nokkra þræði hérna, en er næstumþví jafn lost.
Einhverjar hugmyndir/tillögur?
Edit:
Intel (i5?) preferred.
"auka" HDD þarf ekki að vera neitt spes né stór, er með fína NAS græju sem, þannig að það verður ekki mikið "geymt" á tölvunni.
Og þar sem það eru komin ~10 ár síðan ég hætti alveg að pæla í svona hw-tölvu-stuffi þá hef ég satt best að segja ekki hugmynd hvar ég á að byrja eða hvað ég get fengið fyrir peninginn.
Pælingin er bara: Hvað get ég fengið fyrir uþb ~150þ.
Usage: Ég er ekki mikill leikjamaður, en eins og gengur og gerist þá getur nú samt verið gaman að ná í einhvern leik via steam og spila, þannig að óskastaðan er eiginlega bara að tölvan geti spilað einhverja leiki, (xcom, civ, world-of-tanks, something), án þess að nánast deyja á sig á meðan.
Hljóðlátt er plús.
Allt fancystuff (gler á kassa, ljós í kassa, etc) má alveg sleppa.
SSD fyrir system disk.
Ég var búinn að renna yfir nokkra þræði hérna, en er næstumþví jafn lost.
Einhverjar hugmyndir/tillögur?
Edit:
Intel (i5?) preferred.
"auka" HDD þarf ekki að vera neitt spes né stór, er með fína NAS græju sem, þannig að það verður ekki mikið "geymt" á tölvunni.
Síðast breytt af natti á Mið 01. Maí 2013 22:02, breytt samtals 1 sinni.
Mkay.
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Sæll
Þetta er mjög gróft uppkast hjá mér og kannski ágætis útgangspunktur fyrir þig og aðra. Samtals kostar þetta 152.810kr
AMD Piledriver X6 FX-6300 3.5GHz Black
Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 móðurborð
Inno3D GeForce GTX 650Ti Boost 2048MB
Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
Samsung 840 Series 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
2TB, Seagate SATA3 6Gb/s
Thermaltake V9 BlacX ATX turnkassi, svartur
Aflgjafi - 650w - Inter-Tech Energon EPS-650 2.2 ATX
Aflgjafinn virðist reyndar ekki vera til hjá tölvuvirkni, auk þess sem ég þekki lítið til þessa merkis. Spurning um að hafa bara samband við þá og spyrja hvenær von er á vöruna og hvaða reynslu þeir hafa af henni.
Einnig tek ég það fram að þetta er alls ekki heilagt build og öllum velkomið að breyta og bæta. Hugmyndin var einungis að snara saman öllum nauðsynlegu pörtum fyrir budgetið og þær kröfur sem OP gerir.
Þetta er mjög gróft uppkast hjá mér og kannski ágætis útgangspunktur fyrir þig og aðra. Samtals kostar þetta 152.810kr
AMD Piledriver X6 FX-6300 3.5GHz Black
Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 móðurborð
Inno3D GeForce GTX 650Ti Boost 2048MB
Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
Samsung 840 Series 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
2TB, Seagate SATA3 6Gb/s
Thermaltake V9 BlacX ATX turnkassi, svartur
Aflgjafi - 650w - Inter-Tech Energon EPS-650 2.2 ATX
Aflgjafinn virðist reyndar ekki vera til hjá tölvuvirkni, auk þess sem ég þekki lítið til þessa merkis. Spurning um að hafa bara samband við þá og spyrja hvenær von er á vöruna og hvaða reynslu þeir hafa af henni.
Einnig tek ég það fram að þetta er alls ekki heilagt build og öllum velkomið að breyta og bæta. Hugmyndin var einungis að snara saman öllum nauðsynlegu pörtum fyrir budgetið og þær kröfur sem OP gerir.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2338 i5 örru=28K
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... G_Z77X-D3H SLI móðurborð 27K
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 120 gig SSD 20K
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3673 2x4gig DDR3 11K
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503 SLI reddy aflgjafi 14K
http://kisildalur.is/?p=2&id=1591 Basic turn með viftustýringu. 15K
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2271 Skjákort 38K
Total 153K. Ég námunda líka alltaf upp á við. sennilega er þeta frekar 151 til 152K. Gætir sparað þér örlítið í aflgjafnanum þó að ég mæli ekki með því. Mundi hinsvegar mæla sterklega með því að fá þér aftermarket örrakælingu þar sem stoc er drasl.
Mundi mæla með til dæmis CoolerMaster Hyper 212 og svo allavega 1 auka kæliviftu í kassan.
Total 160K
Edit
Sá breitingu í OP að þú spilar víst ekki mikið af leikjum. Kæmist alveg af með ódýrara skjákort eða gætir keipt eitthvað notað.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... G_Z77X-D3H SLI móðurborð 27K
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 120 gig SSD 20K
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3673 2x4gig DDR3 11K
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503 SLI reddy aflgjafi 14K
http://kisildalur.is/?p=2&id=1591 Basic turn með viftustýringu. 15K
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2271 Skjákort 38K
Total 153K. Ég námunda líka alltaf upp á við. sennilega er þeta frekar 151 til 152K. Gætir sparað þér örlítið í aflgjafnanum þó að ég mæli ekki með því. Mundi hinsvegar mæla sterklega með því að fá þér aftermarket örrakælingu þar sem stoc er drasl.
Mundi mæla með til dæmis CoolerMaster Hyper 212 og svo allavega 1 auka kæliviftu í kassan.
Total 160K
Edit
Sá breitingu í OP að þú spilar víst ekki mikið af leikjum. Kæmist alveg af með ódýrara skjákort eða gætir keipt eitthvað notað.
Síðast breytt af littli-Jake á Mið 01. Maí 2013 18:03, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
magnusgu87 skrifaði:
Aflgjafinn virðist reyndar ekki vera til hjá tölvuvirkni, auk þess sem ég þekki lítið til þessa merkis.
Hef heyrt nánast allstaðar að Inter-Tech sé skítur, enda eru þeir ódýrir miðað við aðra. You get what you pay for gildir örugglega við þetta. :p
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Jabb, Inter-Tech er rusl.. ef þú ætlar að vera með skjákort sem þarf rafmagn frá aflgjafa ekki fá þér inter tech..
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Hvað með AMD vs intel i5 vs i7 ?
E-ð sérstakt sem þarf að pæla í?
Eða erum við þá bara komin út í trúarbrögð?
E-ð sérstakt sem þarf að pæla í?
Eða erum við þá bara komin út í trúarbrögð?
Mkay.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
natti skrifaði:Hvað með AMD vs intel i5 vs i7 ?
E-ð sérstakt sem þarf að pæla í?
Eða erum við þá bara komin út í trúarbrögð?
í i5 vs i7 fer þetta erftir notkun. Ef þú ætlar í þunga myndvinslu/hljóðvinslu ferðu hiklaust í i7. Ef þú ætlar bara í leiki og browsin er i5 mun rökréttari kostur þar sem þú ert á bodget.
Intel Vs. Amd. Eginlega bara trúarbrögð. Sama gildir um Nvidia vs. Redion.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
natti skrifaði:Hvað með AMD vs intel i5 vs i7 ?
E-ð sérstakt sem þarf að pæla í?
Eða erum við þá bara komin út í trúarbrögð?
Ekki eyða tímanum í að spá í AMD.
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
GuðjónR skrifaði:natti skrifaði:Hvað með AMD vs intel i5 vs i7 ?
E-ð sérstakt sem þarf að pæla í?
Eða erum við þá bara komin út í trúarbrögð?
Ekki eyða tímanum í að spá í AMD.
Þetta sýnist mér vera dæmi um trúarbrögð. Það er algjör óþarfi að snúa þessu uppí AMD vs Intel - það er svona í raun bara fanboy-ism umræða.
Við skulum einbeita okkur að því að setja saman besta buildið fyrir þennan 150K.
Á þessum lista geturu séð svona mesta "bang for the buck" fyrir örgjörvann þinn.
Á þessum lista geturu svo séð mesta "bang for the buck" fyrir skjákortið þitt.
Hérna hefuru allavega góðan samanburð á verð/performance svo getur þú tekið meðvitaða ákvörðun um hvort þú telur nýtast og henta þér betur.
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Nei, hann kemur með stock viftunni, en mæli hinsvegar með 3570K því þú getur overclockað alveg þvílíkt með þessum örgjörvum. en non K eru læstir þannig þú nærð varla neinu overclocki úr þeim
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Nei hún fylgir með, það er nú samt mælt með að kaupa aðra kælingu þar sem þessar stock intel kælingar eru drasl.
úps commentuðum á sama tíma hehe
úps commentuðum á sama tíma hehe
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
I-JohnMatrix-I skrifaði:Nei hún fylgir með, það er nú samt mælt með að kaupa aðra kælingu þar sem þessar stock intel kælingar eru drasl.
úps commentuðum á sama tíma hehe
Ég kommentaði nú mínutu fyrr, eða nokkrum sekundum
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
I-JohnMatrix-I skrifaði:Nei hún fylgir með, það er nú samt mælt með að kaupa aðra kælingu þar sem þessar stock intel kælingar eru drasl.
Einhver "preferred" kæling?
Mkay.
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Getur gripið eitthverja aðra kælingu bara, mæli með H100i, en það er frekar dýrt gríptu bara Hyper 212 Evo ef þú sérð hana eitthverstaðar, ég var reyndar með ódýrari týpu af henni og aðeins minni, en hún virkaði betur en stock kælingin, og kældi 4.2 ghz 3570k-inn minn frekar vel
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Stock viftur eru aldrei neitt frábærar, betra að eyða 5000 kr. meira og kaupa einhverja sæmilega góða og hljóðláta viftu.
AMD örgjörvar eru ágætir en flestir mæla með því að kaupa frekar Intel ef þú ert að kaupa allt nýtt.
Myndi skoða eitthvað í þessa áttina:
Ef þú ætlar svo aldrei að yfirklukka né selja örgjörvann þá geturðu tekið einhvern aðeins ódýrari i5 örgjörva. t.d. i5 3570 eða 3470.
AMD örgjörvar eru ágætir en flestir mæla með því að kaupa frekar Intel ef þú ert að kaupa allt nýtt.
Myndi skoða eitthvað í þessa áttina:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Core i5-3570K Ivy Bridge (OEM - án viftu)- 3.4GHz, 6MB L3 Skyndiminni, LGA1155, fjórkjarna, aflæstur
kr. 39.500
ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155 móðurborð- Intel Z77, 4xSATA2, 4xSATA3, eSATA, GLAN, XFire, SLI, USB3, DVI/VGA/HDMI
kr. 29.500
GeiL 16GB (2x8GB) Leggera 1600MHz DDR3- PC3-12800, CL 9-9-9, Dual-Channel
kr. 21.500
EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W)- Svartur, 2 x 120mm kæliviftur, ATX2.2 Aflgjafi
kr. 11.500
1TB Seagate Barracuda SATA3- 3.5", 7200 snúninga, 64MB buffer
kr. 13.500
120GB Samsung840 SATA3 SSD- 2.5" SSD diskur, Samsung MDX, 530/130MB/s R/W
kr. 19.500
Scythe Katana 3 örgjörvakæling- 92mm kælivifta hljóðlát, 3 tvöfaldar kælipípur
kr. 5.000
Inno3D GeForce GTX 560SE 1024MB- 192-bit GDDR5, PCI-Express 2.0, stuðningur við 2 skjái
kr. 19.500
Samtals: 159.500
(opna körfukóða)
Ef þú ætlar svo aldrei að yfirklukka né selja örgjörvann þá geturðu tekið einhvern aðeins ódýrari i5 örgjörva. t.d. i5 3570 eða 3470.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Myndi eftirfarandi ganga saman: ?
Core i5-3570K Ivy Bridge (OEM - án viftu) - (3.4ghz)
Móðurborð - Intel - 1155 - Gigabyte S1155 Z77X-D3H
Inno3D GeForce GTX 650Ti Boost 2048MB
Tacens Radix VI 750W
Tacens Aluminum ATX Turnkassi
8GB Corsair DDR3 (2x4GB) XMS3 (1600mhz)
120GB Corsair SSD Force GT
1TB Seagate Barracuda SATA3
Scythe Katana 3 örgjörvakæling
(ég er að vísu kominn 30k yfir budget, hefði kannski átt að byrja neðar, en well, pæling samt...)
Core i5-3570K Ivy Bridge (OEM - án viftu) - (3.4ghz)
Móðurborð - Intel - 1155 - Gigabyte S1155 Z77X-D3H
Inno3D GeForce GTX 650Ti Boost 2048MB
Tacens Radix VI 750W
Tacens Aluminum ATX Turnkassi
8GB Corsair DDR3 (2x4GB) XMS3 (1600mhz)
120GB Corsair SSD Force GT
1TB Seagate Barracuda SATA3
Scythe Katana 3 örgjörvakæling
(ég er að vísu kominn 30k yfir budget, hefði kannski átt að byrja neðar, en well, pæling samt...)
Mkay.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Með þessu skjákorti og þessum örgjörva þá er 750W aflgjafi overkill. Myndi minnka hann nema þú viljir hafa opið fyrir að fá þér eitthvað massíft skjákort í framtíðinni. 400W aflgjafi dugar fyrir þetta, 500W er meira en nóg.
Fyrir Intel Ivy Bridge er mælt með 1.5V minniskubbum - t.d. http://kisildalur.is/?p=2&id=2048 eða http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_160&products_id=3539
Svo er spurning hvort þessi örgjörvakæling passar í þennan kassa, þeir í Kísildal ættu nú samt að vita það. Hún er bara frekar hávaxin, ekki gott ef hún er að rekast í kassalokið.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Sett saman í janúar þannig verðin hafa breyst en læt vaða. Vantar solid state....
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Mundi taka þetta skjákort án þess að hika. Er með svona og er virkilega sáttur. Sparar þér öruglega um 10K
viewtopic.php?f=11&t=54786
viewtopic.php?f=11&t=54786
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Bioeight skrifaði:Stock viftur eru aldrei neitt frábærar, betra að eyða 5000 kr. meira og kaupa einhverja sæmilega góða og hljóðláta viftu.
AMD örgjörvar eru ágætir en flestir mæla með því að kaupa frekar Intel ef þú ert að kaupa allt nýtt.
Myndi skoða eitthvað í þessa áttina:Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Core i5-3570K Ivy Bridge (OEM - án viftu)- 3.4GHz, 6MB L3 Skyndiminni, LGA1155, fjórkjarna, aflæstur
kr. 39.500
ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155 móðurborð- Intel Z77, 4xSATA2, 4xSATA3, eSATA, GLAN, XFire, SLI, USB3, DVI/VGA/HDMI
kr. 29.500
GeiL 16GB (2x8GB) Leggera 1600MHz DDR3- PC3-12800, CL 9-9-9, Dual-Channel
kr. 21.500
EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W)- Svartur, 2 x 120mm kæliviftur, ATX2.2 Aflgjafi
kr. 11.500
1TB Seagate Barracuda SATA3- 3.5", 7200 snúninga, 64MB buffer
kr. 13.500
120GB Samsung840 SATA3 SSD- 2.5" SSD diskur, Samsung MDX, 530/130MB/s R/W
kr. 19.500
Scythe Katana 3 örgjörvakæling- 92mm kælivifta hljóðlát, 3 tvöfaldar kælipípur
kr. 5.000
Inno3D GeForce GTX 560SE 1024MB- 192-bit GDDR5, PCI-Express 2.0, stuðningur við 2 skjái
kr. 19.500
Samtals: 159.500
(opna körfukóða)
Ef þú ætlar svo aldrei að yfirklukka né selja örgjörvann þá geturðu tekið einhvern aðeins ódýrari i5 örgjörva. t.d. i5 3570 eða 3470.
16gb ram fyrir leikjatölvu er overkill, hæstu leikir eru að maxa 4gb(hef ég heyrt hérna á vaktinni).Minnkar það niður í 8 gbog eyðir 10k unum í aflgjafan eða skjákortið
bara svona þegar ég leit snöggt yfir þetta
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
vargurinn skrifaði:16gb ram fyrir leikjatölvu er overkill, hæstu leikir eru að maxa 4gb(hef ég heyrt hérna á vaktinni).Minnkar það niður í 8 gbog eyðir 10k unum í aflgjafan eða skjákortið
bara svona þegar ég leit snöggt yfir þetta
Sammála, en ég hélt að natti myndi kannski vilja meira vinnsluminni til að gera eitthvað annað skemmtilegt. Hann er ekki mikið að spila leiki þó hann vilji hafa möguleikann á því.
Hvernig gengur svo annars með þetta natti? Búinn að kaupa eitthvað?
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Almennt myndi ég kaupa notað skjákort. Er með GTX 260 í minni tölvu, sem hefur dugað mér í alla leiki sem ég vil spila. Ef þetta er til ennþá, þá er það athugandi viewtopic.php?f=11&t=53670 . Ætti að fást fyrir slikk.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Bioeight skrifaði:vargurinn skrifaði:16gb ram fyrir leikjatölvu er overkill, hæstu leikir eru að maxa 4gb(hef ég heyrt hérna á vaktinni).Minnkar það niður í 8 gbog eyðir 10k unum í aflgjafan eða skjákortið
bara svona þegar ég leit snöggt yfir þetta
Sammála, en ég hélt að natti myndi kannski vilja meira vinnsluminni til að gera eitthvað annað skemmtilegt. Hann er ekki mikið að spila leiki þó hann vilji hafa möguleikann á því.
Þetta er spot-on.
Spila lítið af leikjum, snýst um að geta gripið í, en miðað við allt sem mér gæti mögulega dottið í hug að gera annað þá er ekki verra að vera með nóg ram.
Bioeight skrifaði:Hvernig gengur svo annars með þetta natti? Búinn að kaupa eitthvað?
Ég er búinn að ákveða hvað ég ætla að kaupa, og hvar.
Ég hópaði þetta saman þannig að ég myndi kaupa sem mest á sem fæstum stöðum, og nýta afslátt sem maður hefur í gegnum vinnuveitanda og aðra.
(Svo er það ákveðinn factor varðandi t.d. ábyrgð að gera, að ábyrgðin á öllu dótinu sé í raun bara á einum eða tveimur stöðum en ekki útum allt.)
En þar sem ég er líka í skóla, og síðasta prófið er næsta þriðjudag, þá ákvað ég að bíða með að fara og actually kaupa dótið þar til það próf væri búið.
Ef ég myndi ná í dótið fyrr myndi það eflaust hafa neikvæð áhrif á próflesturinn hjá mér...
Mkay.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva fyrir ~150k ? (vantar aðstoð við að púzzla sama
Flott! Vertu duglegur að læra natti!
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3