Þarf aðstoð við ísetningu
Þarf aðstoð við ísetningu
Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa gigabyte radeon hd 7950 kortið, svo var ég að setja það í og notaði 2 6pina pci-e tengi þetta og það virkaði ekki vifturnar snerust ekki og ekkert kom a skjainn svo tengti ég lika 2 pinna sem voru í viðbót frá power supply inu mínu þannig þetta varð 8 pinnar einu meginn og 6 pinnar hinumeginn, en ekkert gerist fæ ekkert á skjáinn og vifturnar snuast ekki, herna er power supply og kortið, hvað er að vantar aðstoð
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-sma ... 20mm-vifta
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-sma ... 20mm-vifta
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Ertu búinn að tengja í öll rafmagnstengin á kortinu? Ertu viss um að kortið sé almennilega í PCI-e raufinni?
Virkaði tölvan áður en þú skiptir um kort? Breyttirðu engu öðru? Fara vifturnar sem eru ekki á kortinu í gang?
Virkaði tölvan áður en þú skiptir um kort? Breyttirðu engu öðru? Fara vifturnar sem eru ekki á kortinu í gang?
Síðast breytt af Nariur á Fös 19. Apr 2013 19:03, breytt samtals 2 sinnum.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Aflgjafinn er klárlega nógu stór, kortið notar ekki 500W, heldur mæla þeir með amk. 500W aflgjafa.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Nariur skrifaði:Ertu búinn að tengja í öll rafmagnstengin á kortinu? Ertu viss um að kortið sé almennilega í PCI-e raufinni?
Virkaði tölvan áður en þú skiptir um kort? Breyttirðu engu öðru? Fara vifturnar sem eru ekki á kortinu í gang?
Eru fleyri rafmagstengi ? Ég var að setja tölvuna saman allt nýtt, keypt í dag
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Engin með þetta ?
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Taktu mynd og settu hérna inn.
Það eru bara tvö rafmagnstengi á þessum eina stað, hlið við hlið. Það verður að vera tengt í öll götin, þ.e. það er ekki gott að tengja bara 6 pinna í 8 pinna tengi.
Af hverju ertu svona viss um að þetta sé skjákortið? Og aftur, fara vifturnar sem eru ekki á skjákortinu í gang?
Það eru bara tvö rafmagnstengi á þessum eina stað, hlið við hlið. Það verður að vera tengt í öll götin, þ.e. það er ekki gott að tengja bara 6 pinna í 8 pinna tengi.
Af hverju ertu svona viss um að þetta sé skjákortið? Og aftur, fara vifturnar sem eru ekki á skjákortinu í gang?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Ertu alveg 100% á því að kortið sé komið alveg inn í PCI-e raufina? Hvað nákvæmlega gerist þegar þú kveikir á tölvunni, annað en það að þú færð ekkert á skjáinn?
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Það er pci í öllum götum 8. Og 6 pinna vifturnar fara ekki í gang og það kemur á skjáinn no video input en tölvan er í gangi og cpu viftan og main viftan snúast báðar
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
og ef þú hefur kveikt á þessu í smá tíma kemur ekkert ,stundum er bios smá tíma að átta sig á nýju hardware
Kannski aulalegt innskot en maður veit alldrei
Kannski aulalegt innskot en maður veit alldrei
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Smá innskot: þú ert að keyra minnið í single channel ! þau eiga að vera í sloti 1 og 2
Windows 10 pro Build ?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Þarft að nota eitt 8pinna og eitt 6pinna í þetta
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
AciD_RaiN skrifaði:Þarft að nota eitt 8pinna og eitt 6pinna í þetta
Hann er að því
viggib skrifaði:Smá innskot: þú ert að keyra minnið í single channel ! þau eiga að vera í sloti 1 og 2
Þ.e., að öllum líkindum, bláu slottunum.
Mér sýnist annars ekkert vera vitlaust tengt, ef þú ert búinn að yfirfara allar tengingar og ert viss um að öll tengi séu almennilega í er líklega eitthvað bilað. Ef þú átt annað skjákort (það gamla?) prófaðu að setja það í og sjá hvort eitthvað gerist. Annars er lítið sem ég get gert fyrir þig í gegn um netið.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
AciD_RaiN skrifaði:Þarft að nota eitt 8pinna og eitt 6pinna í þetta
Á efstu myndinni er það svoleiðis hjá honum.
En til OP: Tengdirðu 4 eða 6 pinna tengi í móðurborðið einhversstaðar hjá örgjörvanum? Sé það ekki nógu vel á myndunum.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Nariur skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Þarft að nota eitt 8pinna og eitt 6pinna í þetta
Hann er að þvíviggib skrifaði:Smá innskot: þú ert að keyra minnið í single channel ! þau eiga að vera í sloti 1 og 2
Þ.e., að öllum líkindum, bláu slottunum.
Mér sýnist annars ekkert vera vitlaust tengt, ef þú ert búinn að yfirfara allar tengingar og ert viss um að öll tengi séu almennilega í er líklega eitthvað bilað. Ef þú átt annað skjákort (það gamla?) prófaðu að setja það í og sjá hvort eitthvað gerist. Annars er lítið sem ég get gert fyrir þig í gegn um netið.
minnisbankar talið frá cpu> no. 4-2-3-1 það á semsagt að vera í slottunum 1 og 2
Windows 10 pro Build ?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
KermitTheFrog skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Þarft að nota eitt 8pinna og eitt 6pinna í þetta
Á efstu myndinni er það svoleiðis hjá honum.
En til OP: Tengdirðu 4 eða 6 pinna tengi í móðurborðið einhversstaðar hjá örgjörvanum? Sé það ekki nógu vel á myndunum.
Afsakið ég tók ekki eftir því Hann talaði um það í upphafspósti að hann hefði notað tvo 6pin og ég sá að það voru 8 og 6pin á kortinu... Skoðaði þetta ekkert meira en það.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
viggib skrifaði:Nariur skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Þarft að nota eitt 8pinna og eitt 6pinna í þetta
Hann er að þvíviggib skrifaði:Smá innskot: þú ert að keyra minnið í single channel ! þau eiga að vera í sloti 1 og 2
Þ.e., að öllum líkindum, bláu slottunum.
Mér sýnist annars ekkert vera vitlaust tengt, ef þú ert búinn að yfirfara allar tengingar og ert viss um að öll tengi séu almennilega í er líklega eitthvað bilað. Ef þú átt annað skjákort (það gamla?) prófaðu að setja það í og sjá hvort eitthvað gerist. Annars er lítið sem ég get gert fyrir þig í gegn um netið.
minnisbankar talið frá cpu> no. 4-2-3-1 það á semsagt að vera í slottunum 1 og 2
Þ.e. í hvítu slottunum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
KermitTheFrog skrifaði:En til OP: Tengdirðu 4 eða 6 pinna tengi í móðurborðið einhversstaðar hjá örgjörvanum? Sé það ekki nógu vel á myndunum.
x2, miðað við hvaða móðurborð ég held að þetta sé þá á eftir að tengja 8 pinna tengi úr aflgjafanum í móðurborðið (merkt atx_12volt) í efra horninu aftast í kassanum hjá örgjörvanum. Athuga að það er ekki sama 8 pinna tengi og fer í skjákort heldur aðeins öðruvísi, stundum er það 2x4 pinna tengi.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Bioeight skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:En til OP: Tengdirðu 4 eða 6 pinna tengi í móðurborðið einhversstaðar hjá örgjörvanum? Sé það ekki nógu vel á myndunum.
x2, miðað við hvaða móðurborð ég held að þetta sé þá á eftir að tengja 8 pinna tengi úr aflgjafanum í móðurborðið (merkt atx_12volt) í efra horninu aftast í kassanum hjá örgjörvanum. Athuga að það er ekki sama 8 pinna tengi og fer í skjákort heldur aðeins öðruvísi, stundum er það 2x4 pinna tengi.
x3
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Bioeight skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:En til OP: Tengdirðu 4 eða 6 pinna tengi í móðurborðið einhversstaðar hjá örgjörvanum? Sé það ekki nógu vel á myndunum.
x2, miðað við hvaða móðurborð ég held að þetta sé þá á eftir að tengja 8 pinna tengi úr aflgjafanum í móðurborðið (merkt atx_12volt) í efra horninu aftast í kassanum hjá örgjörvanum. Athuga að það er ekki sama 8 pinna tengi og fer í skjákort heldur aðeins öðruvísi, stundum er það 2x4 pinna tengi.
Skörp augu
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Sælir, þetta er enþá vandamál en já ég er buinn að tengja 2 4 pinna tengi efst í vinstra hornið á borðinu en ekkert gerist, hef sterka trú á að kortið sé ónýtt, tengdi annað skjákort við og vifturnar á því fóru strax í gang, það var samt bara 1sex pinna tengi á því en ég er með 8 pin og 6 pin á 7950 kortinu, fer á mrg uppí tt og segi ykkur hvernig fer.
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf aðstoð við ísetningu
Nice móðurborð.... en kemur mynd á skjáinn og alles þegar að þú notar annað skjákort
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU