Já enn annar póstur frá mér
ég setti upp bios v1.9 fyrir þremur dögum... eftir það er ég ekkert buinn að fikta í biosnum en málið er að allt í einu er ég farinn að "fps dropa" í leikjum eins og Counter-strike. Svona inn á milli dettur fps-ið mitt úr 100 í 50 og ég fer að hökta rosalega, síðan fer það aftur upp í 100. Þetta skeði líka fyrir mig síðast þegar ég update-aði biosinn en eg man einfaldlega ekki hvað eg gerði til að laga þetta. Er búinn að scanna með housecall,ad-aware,spybotS&D... u name it er búinn að reyna margt.
FSB = 800 og alllar stillingar virðast vera réttar í bios
Prufaði síðan að setja upp v2.2 í dag en ennþá gerist þetta :s
Veit einhver hvað gæti verið að?