ég er að fara að kaupa mér hardware. ætla að byrja á því að kaupa 3,2ghz northwood, 1gb ddr og svo móðurborð undir þetta. ég ætla að bíða með skjákort í nokkrar vikur. ég hef verið að lesa um þetta pci express dót og er að velta fyrir mér hvort nýju skjákortin (6800 og X800) eru fyrir pci-express raufar eða eru þetta áfram AGP kort?
spurningin er þessvegna, þarf ég að kaupa mér móðurborð með pci-express ef ég ætla að kaupa mér 6800 GT?
móðurborð fyrir 6800GT
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: bæði?
hsj skrifaði:kemiztry skrifaði:bæði
er þá hægt að kaupa kortin með bæði 6800 og X800 bæði með pci-express og AGP? mar þarf þá bara að passa sig hvort mar kaupir
Þau koma bæði AGP og PCI-Express raufuð á markaðinn, þú verður bara að passa hvaða rauf þú ætlar að nota.
Hlynur