ekkert að tölvunni en hún frís samt.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ekkert að tölvunni en hún frís samt.
ég fékk glænýja tölvu í október. frá upphafi fraus hún en þegar ég fór með hana í viðgerð var eins og ekkert væri að. ég fékk hana til baka og það sama gerðist stundum oft á dag. Hún fraus. fyrirtækið tók hana til baka og skipti út öllum hlutum. þannig að nú er ég með nýja tölvu sem ekkert er að en samt frís hún. ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvað er að þar sem það er ekkert að. hafi þið lent í þessu eða vitiði kannski hvað þetta er.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Geturu lýst þessu aðeins nánar? Fer vélin í algjört deadlock, þ.e. hreyfist músin ekki neitt þegar vélin frýs?
Var örugglega öllu skipt út þegar hún fór í viðgerð? Hljómar mjög ólíklega.
Ertu að gera e-ð sérstakt þegar þetta gerist?
Var örugglega öllu skipt út þegar hún fór í viðgerð? Hljómar mjög ólíklega.
Ertu að gera e-ð sérstakt þegar þetta gerist?
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Ekki nægar upplýsingar til að benda á eitthvern einn hlut.
Fyrst hún er enn í ábyrgð myndi ég fara með hana í viðgerð þangað.
Ef þú vilt fikta eitthvað í þessu sjálfur skoðaðu stöðu á HDD, RAM og vertu viss um að kæling á örgjörva sé vel fest.
Gætir einnig bootað upp live cd með linux og séð hvort hún crashi með þvi.
Fyrst hún er enn í ábyrgð myndi ég fara með hana í viðgerð þangað.
Ef þú vilt fikta eitthvað í þessu sjálfur skoðaðu stöðu á HDD, RAM og vertu viss um að kæling á örgjörva sé vel fest.
Gætir einnig bootað upp live cd með linux og séð hvort hún crashi með þvi.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
AntiTrust skrifaði:Geturu lýst þessu aðeins nánar? Fer véling í algjört deadlock, þ.e. hreyfist músin ekki neitt þegar vélin frýs?
allt frís. get ekki hreyft músina eða ýtt á neina takka með árangri. heyrist líka stundum mjög sérstakt hljóð. erfitt að lýsa því.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
beggi90 skrifaði:Ekki nægar upplýsingar til að benda á eitthvern einn hlut.
Fyrst hún er enn í ábyrgð myndi ég fara með hana í viðgerð þangað.
Ef þú vilt fikta eitthvað í þessu sjálfur skoðaðu stöðu á HDD, RAM og vertu viss um að kæling á örgjörva sé vel fest.
Gætir einnig bootað upp live cd með linux og séð hvort hún crashi með þvi.
það er ekkert að tölvunni. hún virkar þegar hún fer í viðgerð og það er búið að yfirfara allt oft.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
AntiTrust skrifaði:Geturu lýst þessu aðeins nánar? Fer vélin í algjört deadlock, þ.e. hreyfist músin ekki neitt þegar vélin frýs?
Var örugglega öllu skipt út þegar hún fór í viðgerð? Hljómar mjög ólíklega.
Ertu að gera e-ð sérstakt þegar þetta gerist?
ekkert sérstakt. og já öllu nema kassanum sjálfum. allt nýtt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
onebluebubble skrifaði:AntiTrust skrifaði:Geturu lýst þessu aðeins nánar? Fer véling í algjört deadlock, þ.e. hreyfist músin ekki neitt þegar vélin frýs?
allt frís. get ekki hreyft músina eða ýtt á neina takka með árangri. heyrist líka stundum mjög sérstakt hljóð. erfitt að lýsa því.
Hljómar eins og vélbúnaðarbilun. Myndi hreinlega taka þetta upp á myndband næst þegar þetta gerist, fara með vélina og framvísa myndbandinu. Þá geta þeir varla sagt "það er alltígóðu með vélina". Hef bæði gert þetta sem viðskiptavinur (reyndar með bíl, en sama prinsipp) og líka fengið þetta frá viðskiptavinum og alltaf tekið vel í þetta, sparar mér oftast vinnu og auðveldar úrvinnsluna á vandamálinu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
AntiTrust skrifaði:onebluebubble skrifaði:AntiTrust skrifaði:Geturu lýst þessu aðeins nánar? Fer véling í algjört deadlock, þ.e. hreyfist músin ekki neitt þegar vélin frýs?
allt frís. get ekki hreyft músina eða ýtt á neina takka með árangri. heyrist líka stundum mjög sérstakt hljóð. erfitt að lýsa því.
Hljómar eins og vélbúnaðarbilun. Myndi hreinlega taka þetta upp á myndband næst þegar þetta gerist, fara með vélina og framvísa myndbandinu. Þá geta þeir varla sagt "það er alltígóðu með vélina". Hef bæði gert þetta sem viðskiptavinur (reyndar með bíl, en sama prinsipp) og líka fengið þetta frá viðskiptavinum og alltaf tekið vel í þetta, sparar mér oftast vinnu og auðveldar úrvinnsluna á vandamálinu.
það er akkúrat vandamál líka. tölvan hefur bara frosið heima hjá mér. ég fór með hana á lan(reyndar með gamla innihaldinu) og þá fraus hún ekki. þegar hún fer í viðgerð frís hún ekki heldur.
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
onebluebubble skrifaði:beggi90 skrifaði:Ekki nægar upplýsingar til að benda á eitthvern einn hlut.
Fyrst hún er enn í ábyrgð myndi ég fara með hana í viðgerð þangað.
Ef þú vilt fikta eitthvað í þessu sjálfur skoðaðu stöðu á HDD, RAM og vertu viss um að kæling á örgjörva sé vel fest.
Gætir einnig bootað upp live cd með linux og séð hvort hún crashi með þvi.
það er ekkert að tölvunni. hún virkar þegar hún fer í viðgerð og það er búið að yfirfara allt oft.
Hvað ertu með tengt við tölvuna sem þú tókst ekki með þegar þú sendir hana í viðgerð?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Prufaðu að versla þér svona og athugaðu hvort þetta lagar vandamálið. Dettur helst í hug innanhússrafmagns-vandamál.
http://www.computer.is/vorur/5399/
Svo er líka spurning hvort það sé e-ð USB tæki tengt við vélina heima fyrir sem er að valda þessu?
http://www.computer.is/vorur/5399/
Svo er líka spurning hvort það sé e-ð USB tæki tengt við vélina heima fyrir sem er að valda þessu?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
beggi90 skrifaði:onebluebubble skrifaði:beggi90 skrifaði:Ekki nægar upplýsingar til að benda á eitthvern einn hlut.
Fyrst hún er enn í ábyrgð myndi ég fara með hana í viðgerð þangað.
Ef þú vilt fikta eitthvað í þessu sjálfur skoðaðu stöðu á HDD, RAM og vertu viss um að kæling á örgjörva sé vel fest.
Gætir einnig bootað upp live cd með linux og séð hvort hún crashi með þvi.
það er ekkert að tölvunni. hún virkar þegar hún fer í viðgerð og það er búið að yfirfara allt oft.
Hvað ertu með tengt við tölvuna sem þú tókst ekki með þegar þú sendir hana í viðgerð?
bara skjá, mús, lyklaborð og heyrnatól.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Ég ætla að veðja á enga jarðtengingu í húsinu eða lélegt rafmagn.
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
ég er ekki alveg að sjá hvað þetta fjöltengi á að gera...?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Oak skrifaði:ég er ekki alveg að sjá hvað þetta fjöltengi á að gera...?
Dettur í hug að þetta gæti tekið á sig spennuflökt og aðrar rafmagnstruflanir sem gætu verið að valda þessu. Hefði þó haldið að nýlegur PSU ætti að sjá um þetta sjálfur, svo ég þori ekki að fara með það hversu mikið þetta hjálpar.
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Þetta tekur bara ef að straumurinn eykst. Hjálpar lítið til með spennuna.
Líklega í gömlu húsi? Skoða jarðtenginguna eins og Pandemic talar um.
Líklega í gömlu húsi? Skoða jarðtenginguna eins og Pandemic talar um.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ekkert að tölvunni en hún frís samt.
Það var einhver hér fyrir nokkru sem lenti í svipuðu.. benti honum á að það gæti verið að eitthvert USB portana væri bilað (konslúttaði) (Fékk það reyndar aldrei staðfest hvort þetta var ástæðan, hann gaf aldrei meir út á það hér sem mér finnst galli enda gæti svona vefur virkað sem gangabanki fyrir bilanir)
Þannig er möguleiki að þessi eigandi noti alltaf sama USB tengið en verkstæðið noti annað... sama gæti hafa gerst þegar hann fór með vélina.
Prófa að færa á milli USB tengja.. eitt í einu.
Þannig er möguleiki að þessi eigandi noti alltaf sama USB tengið en verkstæðið noti annað... sama gæti hafa gerst þegar hann fór með vélina.
Prófa að færa á milli USB tengja.. eitt í einu.