Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1148
- Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Budget ~100Þ
Nota sem main tölvuskjár
-horfa biomynd (~á hverjum degi)
-spila COD (litið)
-smá photoshop (litið)
-vafra (mikið)
-Word (mikið)
1. Dell UltraSharp 27'' IPS LED 16:9 skjár, svartur 130.000kr
http://tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp-27-ips-led-16-9-skjar-svartur
2. Dell S2740L (1920x1080) 27" Wide LED skjár 70.000kr
https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=739eea2b-1109-4a0a-ac79-7610b1bbb135
3. Samsung 27" HUB Tölvuskjár LC27A750XS 70.000kr
http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/
4. Asus 27" VE276N LCD TN, Full HD 1920X1080 43.000kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=7864
5. BenQ G2750 27'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur 43.000kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=5119&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_G2750
6. Philips 273E3LSB 5ms Wide 1920x1080 45.000kr
http://start.is/product_info.php?cPath=64&products_id=3492
Nota sem main tölvuskjár
-horfa biomynd (~á hverjum degi)
-spila COD (litið)
-smá photoshop (litið)
-vafra (mikið)
-Word (mikið)
1. Dell UltraSharp 27'' IPS LED 16:9 skjár, svartur 130.000kr
http://tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp-27-ips-led-16-9-skjar-svartur
2. Dell S2740L (1920x1080) 27" Wide LED skjár 70.000kr
https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=739eea2b-1109-4a0a-ac79-7610b1bbb135
3. Samsung 27" HUB Tölvuskjár LC27A750XS 70.000kr
http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/
4. Asus 27" VE276N LCD TN, Full HD 1920X1080 43.000kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=7864
5. BenQ G2750 27'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur 43.000kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=5119&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_G2750
6. Philips 273E3LSB 5ms Wide 1920x1080 45.000kr
http://start.is/product_info.php?cPath=64&products_id=3492
Síðast breytt af lollipop0 á Lau 17. Nóv 2012 15:57, breytt samtals 1 sinni.
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Jafnvel þó hann kosti 30 þús kr. over budget þá er hann MIKLU betri en hinir skjáirnir, ekki bara í upplausn heldur gæðum. Myndi frekar reyna að fórna einhverju öðru fyrir þennan skjá, t.d. mat í eina viku og borga reikninga.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Jafnvel þó hann kosti 30 þús kr. over budget þá er hann MIKLU betri en hinir skjáirnir, ekki bara í upplausn heldur gæðum. Myndi frekar reyna að fórna einhverju öðru fyrir þennan skjá, t.d. mat í eina viku og borga reikninga.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
*-*
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1148
- Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
ætla að kíkja í tölvutek og skoða Dell UltraSharp 27" og hugsa það málið
er að nóta 24" og finnst að hann er perfect stærð (~0.6 metra frá 24" 1920x1200)
verður 27" og 2560x1440 í upplasun of stór að sitja svona nálagt?
er að nóta 24" og finnst að hann er perfect stærð (~0.6 metra frá 24" 1920x1200)
verður 27" og 2560x1440 í upplasun of stór að sitja svona nálagt?
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
http://news.cnet.com/8301-17938_105-573 ... -monitors/ þetta hjálpar þér kannski einhvað með valið en annars það sem ég hef lesið er uþb 180-240cm frá skjánum. En auðvitað matsatriði hjá hverjum og einum fer auðvitað alveg eftir sjóninni
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
þegar ég stækka í 27" þá fer ég án efa í http://buy.is/product.php?id_product=9208525
en það er nánast bara út af 120hz.
en það er nánast bara út af 120hz.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1148
- Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
mercury skrifaði:þegar ég stækka í 27" þá fer ég án efa í http://buy.is/product.php?id_product=9208525
en það er nánast bara út af 120hz.
þessi er frábært skjár að mínu mati (SAMSUNG S27A950D BLACK 27" 3D)
spurning er nóta maður oft 3D?
hvernig finnst þér Full-HD í 27" skjár?
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/ þessi getur komið til greyna ef þú villt ekki 3d
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
ég mundi hiklaust taka þennan efsta.
svo hljómar 1080 á 27 tommum eitthvað svo kjánalega.
svo hljómar 1080 á 27 tommum eitthvað svo kjánalega.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1148
- Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Nolon3 skrifaði:http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/ þessi getur komið til greyna ef þú villt ekki 3d
Skal skoða þessi líka
takk
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu.
Modus ponens
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Gúrú skrifaði:appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu.
Eh, ég sé það ekki á heimasíðunni hjá þeim, eitthvað sem tengist opnuninni á nýju sjoppunni?
~
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Jimmy skrifaði:Gúrú skrifaði:appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu.
Eh, ég sé það ekki á heimasíðunni hjá þeim, eitthvað sem tengist opnuninni á nýju sjoppunni?
http://www.advania.is/library/Files/Aug ... arsala.pdf - Reyndar B-vara
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Sallarólegur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það
Þú veist guðvel að það er munur að sitja hálfum metra frá tölvuskjá og að horfa á sjónvarp í 10-15m fjarlægð.
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
KermitTheFrog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það
Þú veist guðvel að það er munur að sitja hálfum metra frá tölvuskjá og að horfa á sjónvarp í 10-15m fjarlægð.
hver horfir á sjónvarp í 10 - 15 metra fjarlægð ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
KermitTheFrog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það
Þú veist guðvel að það er munur að sitja hálfum metra frá tölvuskjá og að horfa á sjónvarp í 10-15m fjarlægð.
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Haha pældi ekki alveg í því hvað þetta væri langt, en meiningin er sú sama...
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1148
- Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
Gúrú skrifaði:appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu.
hann fór strax
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
1. Dell UltraSharp 27'' IPS LED 16:9 skjár, svartur 130.000kr
http://tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp-27-ips-led-16-9-skjar-svartur
Þessi .. Allan daginn
http://tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp-27-ips-led-16-9-skjar-svartur
Þessi .. Allan daginn
Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ
ef þú ættlað að eyða ~100k í 27 tommu skjá, afhveru ekki fá sér 1440p skjá
http://www.amazon.co.uk/Dell-Ultrasharp ... =8-3-fkmr0
mikklu betra fyrir 27 tommu skjái
http://www.amazon.co.uk/Dell-Ultrasharp ... =8-3-fkmr0
mikklu betra fyrir 27 tommu skjái